Nýr leiðtogi Pegida strax hættur Atli Ísleifsson skrifar 28. janúar 2015 14:40 Kathrin Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Vísir/AP Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Lutz Bachmann lét af störfum í síðustu viku eftir að mynd birtist af honum í líki Adolfs Hitler, auk þess að hann hafði látið ósmekkleg orð falla um flóttamenn. Hreyfingin mótmælir það sem hún kallar „íslamsvæðingu heimsins“, en athygli hópsins hefur fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi, þar sem hann er uppruninn, en markmið hópsins snýr að allri Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að auk Örtel, hafi fjórir forsvarsmenn hreyfingarinnar hætt störfum. Einn fimmmenninganna sagði dagblaðinu Bild að þau hafi hætt vegna áframhaldandi áhrifa og afskipta Bachmann, og þátt systurhreyfingar Pegida í borginni Leipzig, Legida.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Fleiri þúsund manns hafa mætt á mótmælafundi Pegida í fjölda borga og bæja síðustu vikurnar, sér í lagi í Dresden þar sem hreyfingin spratt upp. Uppgangur Pegida hefur fengið Angelu Merkel Þýskalandskanslara og fjölda annarra þýskra ráðamanna til að vara við hættur umburðarleysis og rasisma. Þá hafa fundir verið haldnir til að mótmæla Pegida. Flóttamenn Tengdar fréttir Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Kathrin Örtel, leiðtogi Pegida-hreyfingarinnar, er hætt, um viku eftir að hún tók við af forvera hennar. Örtel kom fram í sjónvarpsviðtölum um helgina og virtist sem hún væri orðin nýr leiðtogi hreyfingarinnar. Lutz Bachmann lét af störfum í síðustu viku eftir að mynd birtist af honum í líki Adolfs Hitler, auk þess að hann hafði látið ósmekkleg orð falla um flóttamenn. Hreyfingin mótmælir það sem hún kallar „íslamsvæðingu heimsins“, en athygli hópsins hefur fyrst og fremst beinst gegn innflytjendastefnu stjórnvalda í Þýskalandi, þar sem hann er uppruninn, en markmið hópsins snýr að allri Evrópu.Í frétt BBC kemur fram að auk Örtel, hafi fjórir forsvarsmenn hreyfingarinnar hætt störfum. Einn fimmmenninganna sagði dagblaðinu Bild að þau hafi hætt vegna áframhaldandi áhrifa og afskipta Bachmann, og þátt systurhreyfingar Pegida í borginni Leipzig, Legida.Sjá einnig: Hvað er Pegida? Fleiri þúsund manns hafa mætt á mótmælafundi Pegida í fjölda borga og bæja síðustu vikurnar, sér í lagi í Dresden þar sem hreyfingin spratt upp. Uppgangur Pegida hefur fengið Angelu Merkel Þýskalandskanslara og fjölda annarra þýskra ráðamanna til að vara við hættur umburðarleysis og rasisma. Þá hafa fundir verið haldnir til að mótmæla Pegida.
Flóttamenn Tengdar fréttir Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39 Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Pegida-leiðtogi leiðir mótmælagöngur í veikindaleyfi Carl I. Hagen, borgarfulltrúi Framfaraflokksins í Ósló, styður norskan leiðtoga Pegida-hreyfingarinnar sem segist berjast gegn íslamsvæðingu Vesturlanda. Hagen gagnrýnir hins vegar að leiðtoginn, Max Hermansen, skuli leiða göngur hreyfingarinnar 21. janúar 2015 07:30
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15. janúar 2015 10:39
Mynd af leiðtoga Pegida sem Hitler vekur athygli Ljósmynd af Lutz Bachmann í gervi Adolf Hitler hefur vakið spurningar um tengsl hreyfingarinnar við hægri öfgaflokka. 21. janúar 2015 14:43
Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16. janúar 2015 12:40