Pirelli er tilbúið að breikka dekkin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. janúar 2015 22:00 James Hunt ekur Wolf bíl sínum árið 1979. Vísir/Getty Hugmyndir eru uppi um að gera afturdekkin á Formúlu 1 bílum breiðari. Pirelli segist vera reiðubúið að framleiða breiðari dekk. Samkvæmt Paul Hembrey er Pirelli tilbúið að framleiða breiðari dekk til að auka sjónarspilið sem fylgir Formúlu 1. „Breiðari dekk? Það heillar. Ég sé fyrir mér svipað útlit og á Formúlubílum frá áttunda áratug síðustu aldar, ekki svo ýkt að það minni á kvartmílubíl, en þannig að þú hugsir vá þegar þú sérð bílinn,“ sagði Hembrey. Einnig eru hugmyndir um að auka vélarafl og niðurtog. Þessar hugmyndir koma frá FIA (alþjóða akstursíþróttasambandið) og skipulagshóp Formúlu 1. FIA vill fá breytinguna í gegn fyrir tímabilið 2016 en Hembrey efast um að það sé skynsamlegur kostur. Hann bendir á að að þurfi að prófa og þróa dekkin talsvert. „Það er líka rökréttur tími því samningurin okkar rennur út við lok tímabilsins 2016. Ef við endurnýjum væri það gott tækifæri til að koma fram með breytinguna líka. Hin fullkomna breidd á afturdekkjum er um 400 millimetrar en þau eru 325mm núna, en framdekkin myndu áfram vera 245mm,“ bætti Hembrey við. „Ég vil endilega gera dekkin breiðari en 400mm - því það hljómar betur. Sérstaklega ef vélarnar verða 1000 hestöfl - þá er þetta góð blanda. Stórar tölur eru nauðsynlegur hluti af Formúlu 1,“ sagði Hembrey að lokum. Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hugmyndir eru uppi um að gera afturdekkin á Formúlu 1 bílum breiðari. Pirelli segist vera reiðubúið að framleiða breiðari dekk. Samkvæmt Paul Hembrey er Pirelli tilbúið að framleiða breiðari dekk til að auka sjónarspilið sem fylgir Formúlu 1. „Breiðari dekk? Það heillar. Ég sé fyrir mér svipað útlit og á Formúlubílum frá áttunda áratug síðustu aldar, ekki svo ýkt að það minni á kvartmílubíl, en þannig að þú hugsir vá þegar þú sérð bílinn,“ sagði Hembrey. Einnig eru hugmyndir um að auka vélarafl og niðurtog. Þessar hugmyndir koma frá FIA (alþjóða akstursíþróttasambandið) og skipulagshóp Formúlu 1. FIA vill fá breytinguna í gegn fyrir tímabilið 2016 en Hembrey efast um að það sé skynsamlegur kostur. Hann bendir á að að þurfi að prófa og þróa dekkin talsvert. „Það er líka rökréttur tími því samningurin okkar rennur út við lok tímabilsins 2016. Ef við endurnýjum væri það gott tækifæri til að koma fram með breytinguna líka. Hin fullkomna breidd á afturdekkjum er um 400 millimetrar en þau eru 325mm núna, en framdekkin myndu áfram vera 245mm,“ bætti Hembrey við. „Ég vil endilega gera dekkin breiðari en 400mm - því það hljómar betur. Sérstaklega ef vélarnar verða 1000 hestöfl - þá er þetta góð blanda. Stórar tölur eru nauðsynlegur hluti af Formúlu 1,“ sagði Hembrey að lokum.
Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00