Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 16:43 Dóra María Lárusdóttir. Vísir/Daníel Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Leikmennirnir 23 koma frá sjö félögum, sex Pepsi-deildarfélögum og svo einu erlendu félagi. Fjórtán af leikmönnunum 23 koma frá tveimur félögum, Breiðabliki og Stjörnunni, sjö frá hvoru félagi. Önnur félög sem eiga fulltrúa í hópnum eru ÍBV, Selfoss, Valur og Þór, auk Alta IF í Noregi. Valskonan Dóra María Lárusdóttir er ekki í æfingahópnum en óvíst er hvort hún haldi áfram knattspyrnuiðkun en landsliðsþjálfarinn sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum að hann vonaðist til þess að hún héldi áfram.Leikmenn sem taka þátt í landsliðsæfingum A-landsliðs kvenna 24.- 25. janúar:Alta IF Þórdís Hrönn SigfúsdóttirBreiðablik Fanndís Friðriksdóttir Guðrún Arnardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður)ÍBV Kristín Erna Sigurlásdóttir Sigríður Lára GarðarsdóttirSelfoss Guðmunda Brynja ÓladóttirStjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður St. Baldursdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Sandra Sigurðardóttir (Markvörður)Valur Elín Metta Jensen Hildur Antonsdóttir Svava Rós GuðmundsdóttirÞór/KA Arna Sif Ásgrímsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Leikmennirnir 23 koma frá sjö félögum, sex Pepsi-deildarfélögum og svo einu erlendu félagi. Fjórtán af leikmönnunum 23 koma frá tveimur félögum, Breiðabliki og Stjörnunni, sjö frá hvoru félagi. Önnur félög sem eiga fulltrúa í hópnum eru ÍBV, Selfoss, Valur og Þór, auk Alta IF í Noregi. Valskonan Dóra María Lárusdóttir er ekki í æfingahópnum en óvíst er hvort hún haldi áfram knattspyrnuiðkun en landsliðsþjálfarinn sagði í viðtali við Fréttablaðið á dögunum að hann vonaðist til þess að hún héldi áfram.Leikmenn sem taka þátt í landsliðsæfingum A-landsliðs kvenna 24.- 25. janúar:Alta IF Þórdís Hrönn SigfúsdóttirBreiðablik Fanndís Friðriksdóttir Guðrún Arnardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sonný Lára Þráinsdóttir (Markvörður)ÍBV Kristín Erna Sigurlásdóttir Sigríður Lára GarðarsdóttirSelfoss Guðmunda Brynja ÓladóttirStjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður St. Baldursdóttir Harpa Þorsteinsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Lára Kristín Pedersen Sandra Sigurðardóttir (Markvörður)Valur Elín Metta Jensen Hildur Antonsdóttir Svava Rós GuðmundsdóttirÞór/KA Arna Sif Ásgrímsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Systurnar sameinaðar á ný Dætur Ragnheiðar Víkingsdóttur, eins sigursælasta leikmanns kvennaliðs Vals frá upphafi, munu aftur spila hlið við hlið á næsta tímabili, því báðar hafa þær skrifað undir samning við Pepsi-deildar lið Vals. 12. janúar 2015 16:00
Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14. janúar 2015 19:57
Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14. janúar 2015 08:30