Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. janúar 2015 21:00 Hvað ætli Fernando Alonso og Ron Dennis hjá McLaren-Honda hafi þolinmæði fyrir þessu lengi? Vísir/Getty Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) hefur viðurkennt að mistök leiði til þess að breytingabannið verður ekki í gildi á komandi tímabili. Vélaframleiðendur í Formúlu 1 geta því þróað vélar sínar allt tímabilið. Gleymst hefur að setja skiladagsetningu fyrir endanlega útgáfu véla fyrir 2015. Í fyrra var 28. febrúar sá dagur sem Ferrari, Mercedes og Renault þurftu að skila tilbúnum vélum fyrir. Enginn slíkur dagur finnst í reglum ársins 2015. Ekki sitja þó allir vélaframleiðendur við sama borð. Honda, sem ekki var með vélar í Formúlu 1 í fyrra þarf að skila sinni vél fyrir 28. febrúar samkvæmt FIA. Það er vegna þess að vélin er ný og Honda fær því sömu dagsetningu og liðin fengu í fyrra. Hinir vélaframleiðendurnir eru ekki að skila nýjum vélum heldur þróuðum og endurbættum útgáfum af vélum fyrra árs. Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Raikkonen ætlar ekki að aðlaga sig að bílnum Kimi Raikkonen segist ekki ætla að breyta akstursstíl sínum til að henta bílnum. Hann vill að Ferrari hanni bíl sem hentar akstursstíl hans. 30. desember 2014 22:45 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. 4. september 2014 07:00 Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) hefur viðurkennt að mistök leiði til þess að breytingabannið verður ekki í gildi á komandi tímabili. Vélaframleiðendur í Formúlu 1 geta því þróað vélar sínar allt tímabilið. Gleymst hefur að setja skiladagsetningu fyrir endanlega útgáfu véla fyrir 2015. Í fyrra var 28. febrúar sá dagur sem Ferrari, Mercedes og Renault þurftu að skila tilbúnum vélum fyrir. Enginn slíkur dagur finnst í reglum ársins 2015. Ekki sitja þó allir vélaframleiðendur við sama borð. Honda, sem ekki var með vélar í Formúlu 1 í fyrra þarf að skila sinni vél fyrir 28. febrúar samkvæmt FIA. Það er vegna þess að vélin er ný og Honda fær því sömu dagsetningu og liðin fengu í fyrra. Hinir vélaframleiðendurnir eru ekki að skila nýjum vélum heldur þróuðum og endurbættum útgáfum af vélum fyrra árs.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17 Raikkonen ætlar ekki að aðlaga sig að bílnum Kimi Raikkonen segist ekki ætla að breyta akstursstíl sínum til að henta bílnum. Hann vill að Ferrari hanni bíl sem hentar akstursstíl hans. 30. desember 2014 22:45 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. 4. september 2014 07:00 Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. 10. desember 2014 22:17
Raikkonen ætlar ekki að aðlaga sig að bílnum Kimi Raikkonen segist ekki ætla að breyta akstursstíl sínum til að henta bílnum. Hann vill að Ferrari hanni bíl sem hentar akstursstíl hans. 30. desember 2014 22:45
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Renault og Ferrari vilja aflétta breytingabanni Líkt og Ferrari gaf út fyrir skömmu, vill Renault nú einnig aflétta svokölluðu vélafrosti. Breytingabann er á keppnisvélum Formúlu 1 liða yfir tímabilið, nema að allir vélaframleiðendur samþykki að aflétta því. 4. september 2014 07:00
Grindur McLaren og Sauber í lagi Bæði McLaren og Sauber hafa tilkynnt að grindurnar fyrir 2015 bíla liðanna hafa staðist árekstrarpróf FIA. 19. desember 2014 22:30
Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45