Skopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. janúar 2015 20:59 Gríðarleg sorg ríkir um heim allan og hafa helstu þjóðarleiðtogar heims fordæmt árásina. Sorg ríkir um heim allan eftir að tólf menn voru skotnir til bana í París í dag. Skotárásin var gerð í kjölfar skopmyndateikninga sem birtust í franska satírutímaritinu Charlie Hebdo af Múhameð spámanni. Fimm starfsmenn blaðsins voru á meðal hinna látnu, ritstjóri þess og fjórir teiknarar. Þúsundir Parísarbúa hafa safnast saman til að sýna fórnarlömbum og aðstandendum samhug og samstöðu en á sama tíma er gríðarlega mikill viðbúnaður í miðborginni og víðar. Talið er að árásarmennirnir hafi verið þrír og ganga þeir enn lausir en samkvæmt nýjustu fregnum grunar lögreglu hverjir stóðu þarna að verki. Skopteiknarar um heim allan hafa lýst yfir sorg sinni og hafa fjölmargir birt teikningar sínar á Twitter. Nokkrar þeirra má sjá hér fyrir neðan.Eftir ástralska teiknarann David Pope. Can't sleep tonight, thoughts with my French cartooning colleagues, their families and loved ones #CharlieHebdo pic.twitter.com/LqIMRCHPgK— David Pope (@davpope) January 7, 2015 Eftir Carlos Latuff frá Brasilíu. Please, RT! #CharlieHebdo attack has another victim! Via @MiddleEastMnt #ParisShooting pic.twitter.com/PNesB88POL— Carlos Latuff (@LatuffCartoons) January 7, 2015 Eftir Ann Tenaes, teiknara hjá Washington Post. Fyrirsögnin þýðir: Ást er sterkari en hatur. WaPo cartoonist @AnnTelnaes shows support for #CharlieHebdo http://t.co/RyV0pzWmzn pic.twitter.com/8mIMqmqXYY— Andrew Katz (@katz) January 7, 2015 Khalid Albaih er frá Súdan en býr og starfar í Katar. Sad Khartoon! I'm Just a Muslim .. From a Muslim #Cartoonist RIP #CharlieHebdo pic.twitter.com/27Vt2RvAGs— ALBAIH (@khalidalbaih) January 7, 2015 Franski bloggarinn Cyprien lov. C'est un drame pour la France... #CharlieHebdo pic.twitter.com/lGfNUHfQIZ— Cyprien (@MonsieurDream) January 7, 2015 Frakkinn Maumont teiknaði þessa mynd. Courage @Charlie_Hebdo_ ... pic.twitter.com/RI7tl6LyKh— MAUMONT (@maumontmaumont) January 7, 2015 Eftir indverska teiknarann Satish Acharya The little weapon! #CharlieHebdo #cartoon pic.twitter.com/VFFZD2f8Rz— Satish Acharya (@satishacharya) January 7, 2015 Eftir Argentínumanninn Bernardo Elrigh. Textinn þýðir: Heimurinn er orðinn svo alvarlegur að húmor er orðin áhættusöm starfsgrein. Atentado a Charlie Hebdo. http://t.co/TBlz9pBuI7 pic.twitter.com/3UrweOEYK0— Bernardo Erlich (@berlich) January 7, 2015 Eftir Þjóðverjann Joep Bertrams Charlie Hebdo. Nooit opzij. pic.twitter.com/MJwGKPQ8jU— Joep Bertrams (@joepbertrams) January 7, 2015 Skopmyndateiknarinn Plantu teiknaði þessa mynd og skrifar: Hjörtu okkar allra eru hjá Charlie Hebdo. De tout coeur avec Charlie Hebdo. pic.twitter.com/8KwTipn3Wp— PLANTU (@plantu) January 7, 2015 Neelabh Banerjee teiknaði þessa mynd. Horrible attack.Cartoonists across the world are uniting against bloodshed and violence. @ibnlive @cnnbrk pic.twitter.com/QtTe9INeU9— Neelabh Banerjee (@NeelabhToons) January 7, 2015 Þessa mynd teiknaði Nate Beeler árið 2010 RIP #CharlieHebdo cartoonists. My toon from 2010: pic.twitter.com/ahyyrlN57s— Nate Beeler (@natebeeler) January 7, 2015 'Grípið vopnin, félagar,“ skrifar Francisco J. Olea. #CharlieHebdo pic.twitter.com/jIBbrIShe8— Francisco J. Olea (@oleismos) January 7, 2015 'Án frelsis fjölmiðla er ekkert frelsi,' segir Tomi Ungerer. Solidarité avec #ChalieHebdo pic.twitter.com/3DWVu9bwg2— Tomi Ungerer (@TomiUngerer) January 7, 2015 'Dóu vegna tjáningarfrelsis“ #CharlieHebdo : l'hommage de notre dessinateur Nono pic.twitter.com/CmTm41U1QH— Le Télégramme (@LeTelegramme) January 7, 2015 'Hræðilegur dagur fyrir alla teiknara,“ skrifar Magnus Shaw við færsluna sína. A terrible day for all cartoonists. #JeSuisCharlie pic.twitter.com/Ksbl89WLsE— Magnus Shaw (@TheMagnusShaw) January 7, 2015 Vefmiðillinn BuzzFeed birti þessa teikningu í kjölfar árásarinnar. 'Til hinna hugrökku teiknara. Við stöndum með ykkur.“ “I prefer to die standing than live on my knees” #JeSuisCharlie pic.twitter.com/MdQmsgVdI8— BuzzFeed (@BuzzFeed) January 7, 2015 Charlie Hebdo Tengdar fréttir Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30 Ráðist á málfrelsið í sinni jákvæðustu mynd Halldór Baldursson skopmyndateiknari er í sjokki vegna árásanna í París í morgun. 7. janúar 2015 15:59 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45 Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 „Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið“ „Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París og ekki dökk á hörund,“ segir Elísabet Thorsteinsson, íslensk kona sem býr í París. 7. janúar 2015 18:54 „Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Sorg ríkir um heim allan eftir að tólf menn voru skotnir til bana í París í dag. Skotárásin var gerð í kjölfar skopmyndateikninga sem birtust í franska satírutímaritinu Charlie Hebdo af Múhameð spámanni. Fimm starfsmenn blaðsins voru á meðal hinna látnu, ritstjóri þess og fjórir teiknarar. Þúsundir Parísarbúa hafa safnast saman til að sýna fórnarlömbum og aðstandendum samhug og samstöðu en á sama tíma er gríðarlega mikill viðbúnaður í miðborginni og víðar. Talið er að árásarmennirnir hafi verið þrír og ganga þeir enn lausir en samkvæmt nýjustu fregnum grunar lögreglu hverjir stóðu þarna að verki. Skopteiknarar um heim allan hafa lýst yfir sorg sinni og hafa fjölmargir birt teikningar sínar á Twitter. Nokkrar þeirra má sjá hér fyrir neðan.Eftir ástralska teiknarann David Pope. Can't sleep tonight, thoughts with my French cartooning colleagues, their families and loved ones #CharlieHebdo pic.twitter.com/LqIMRCHPgK— David Pope (@davpope) January 7, 2015 Eftir Carlos Latuff frá Brasilíu. Please, RT! #CharlieHebdo attack has another victim! Via @MiddleEastMnt #ParisShooting pic.twitter.com/PNesB88POL— Carlos Latuff (@LatuffCartoons) January 7, 2015 Eftir Ann Tenaes, teiknara hjá Washington Post. Fyrirsögnin þýðir: Ást er sterkari en hatur. WaPo cartoonist @AnnTelnaes shows support for #CharlieHebdo http://t.co/RyV0pzWmzn pic.twitter.com/8mIMqmqXYY— Andrew Katz (@katz) January 7, 2015 Khalid Albaih er frá Súdan en býr og starfar í Katar. Sad Khartoon! I'm Just a Muslim .. From a Muslim #Cartoonist RIP #CharlieHebdo pic.twitter.com/27Vt2RvAGs— ALBAIH (@khalidalbaih) January 7, 2015 Franski bloggarinn Cyprien lov. C'est un drame pour la France... #CharlieHebdo pic.twitter.com/lGfNUHfQIZ— Cyprien (@MonsieurDream) January 7, 2015 Frakkinn Maumont teiknaði þessa mynd. Courage @Charlie_Hebdo_ ... pic.twitter.com/RI7tl6LyKh— MAUMONT (@maumontmaumont) January 7, 2015 Eftir indverska teiknarann Satish Acharya The little weapon! #CharlieHebdo #cartoon pic.twitter.com/VFFZD2f8Rz— Satish Acharya (@satishacharya) January 7, 2015 Eftir Argentínumanninn Bernardo Elrigh. Textinn þýðir: Heimurinn er orðinn svo alvarlegur að húmor er orðin áhættusöm starfsgrein. Atentado a Charlie Hebdo. http://t.co/TBlz9pBuI7 pic.twitter.com/3UrweOEYK0— Bernardo Erlich (@berlich) January 7, 2015 Eftir Þjóðverjann Joep Bertrams Charlie Hebdo. Nooit opzij. pic.twitter.com/MJwGKPQ8jU— Joep Bertrams (@joepbertrams) January 7, 2015 Skopmyndateiknarinn Plantu teiknaði þessa mynd og skrifar: Hjörtu okkar allra eru hjá Charlie Hebdo. De tout coeur avec Charlie Hebdo. pic.twitter.com/8KwTipn3Wp— PLANTU (@plantu) January 7, 2015 Neelabh Banerjee teiknaði þessa mynd. Horrible attack.Cartoonists across the world are uniting against bloodshed and violence. @ibnlive @cnnbrk pic.twitter.com/QtTe9INeU9— Neelabh Banerjee (@NeelabhToons) January 7, 2015 Þessa mynd teiknaði Nate Beeler árið 2010 RIP #CharlieHebdo cartoonists. My toon from 2010: pic.twitter.com/ahyyrlN57s— Nate Beeler (@natebeeler) January 7, 2015 'Grípið vopnin, félagar,“ skrifar Francisco J. Olea. #CharlieHebdo pic.twitter.com/jIBbrIShe8— Francisco J. Olea (@oleismos) January 7, 2015 'Án frelsis fjölmiðla er ekkert frelsi,' segir Tomi Ungerer. Solidarité avec #ChalieHebdo pic.twitter.com/3DWVu9bwg2— Tomi Ungerer (@TomiUngerer) January 7, 2015 'Dóu vegna tjáningarfrelsis“ #CharlieHebdo : l'hommage de notre dessinateur Nono pic.twitter.com/CmTm41U1QH— Le Télégramme (@LeTelegramme) January 7, 2015 'Hræðilegur dagur fyrir alla teiknara,“ skrifar Magnus Shaw við færsluna sína. A terrible day for all cartoonists. #JeSuisCharlie pic.twitter.com/Ksbl89WLsE— Magnus Shaw (@TheMagnusShaw) January 7, 2015 Vefmiðillinn BuzzFeed birti þessa teikningu í kjölfar árásarinnar. 'Til hinna hugrökku teiknara. Við stöndum með ykkur.“ “I prefer to die standing than live on my knees” #JeSuisCharlie pic.twitter.com/MdQmsgVdI8— BuzzFeed (@BuzzFeed) January 7, 2015
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30 Ráðist á málfrelsið í sinni jákvæðustu mynd Halldór Baldursson skopmyndateiknari er í sjokki vegna árásanna í París í morgun. 7. janúar 2015 15:59 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45 Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 „Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið“ „Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París og ekki dökk á hörund,“ segir Elísabet Thorsteinsson, íslensk kona sem býr í París. 7. janúar 2015 18:54 „Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30
Ráðist á málfrelsið í sinni jákvæðustu mynd Halldór Baldursson skopmyndateiknari er í sjokki vegna árásanna í París í morgun. 7. janúar 2015 15:59
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45
Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28
„Það geta engin orð lýst því hvað mér er brugðið“ „Ég er fegin í dag að vera ljóshærð kona í París og ekki dökk á hörund,“ segir Elísabet Thorsteinsson, íslensk kona sem býr í París. 7. janúar 2015 18:54
„Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32
Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57
Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00