Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2015 13:00 Gunnar er hér vigtaður fyrir sinn síðasta bardaga. vísir/getty Það er mikið rætt um lyfjapróf í UFC-heiminum í dag eftir að leifar af kókaíni mældust í Jon Jones fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Svo hefur Svíinn Alexander Gustafsson óskað eftir því að fleiri lyfjapróf verði gerð í íþróttinni. Hann þarf sjálfur að fara í lyfjapróf fyrir bardaga sinn 24. janúar en andstæðingur hans, Anthony Johnson, þarf þess ekki. Við það er Gustafsson frekar ósáttur.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Vísir ræddi þessi mál við okkar besta bardagamann, Gunnar Nelson. „Ég veit voða lítið um þetta Jones-mál annað en að það fannst í honum eitthvað efni sem er í kókaíni. UFC fellur undir allar reglugerðir hjá lyfjayfirvöldum í Bandaríkjunum," segir Gunnar. Okkar maður er í sama báti og Gustafsson með að það þurfi að fjölga lyfjaprófum í íþróttinni. „Ég held að það sé mjög gott að menn séu kallaðir í lyfjapróf alveg villt og galið. Ég skil vil að Gustafsson vilji að Anthony Johnson verði lyfjaprófaður. Manni finnst að hann sé líklegur til þess að vera að setja eitthvað í sig. En maður veit það ekki," segir Gunnar en hann vill að menn geti átt von á því að fara í lyfjapróf hvenær sem er. „Ég er mjög hlynntur því að menn séu prófaðir allan ársins hring. Ekki bara rétt fyrir keppni heldur líka meðan á æfingum stendur. Menn eru með alls konar leiðir til þess að komast í gegnum þessi lyfjapróf.Sjá einnig: Vill fleiri lyfjapróf í UFC „Sérstaklega ef þeir vita nákvæmlega hvenær prófið fer fram. Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Það er mikið rætt um lyfjapróf í UFC-heiminum í dag eftir að leifar af kókaíni mældust í Jon Jones fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. Svo hefur Svíinn Alexander Gustafsson óskað eftir því að fleiri lyfjapróf verði gerð í íþróttinni. Hann þarf sjálfur að fara í lyfjapróf fyrir bardaga sinn 24. janúar en andstæðingur hans, Anthony Johnson, þarf þess ekki. Við það er Gustafsson frekar ósáttur.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Vísir ræddi þessi mál við okkar besta bardagamann, Gunnar Nelson. „Ég veit voða lítið um þetta Jones-mál annað en að það fannst í honum eitthvað efni sem er í kókaíni. UFC fellur undir allar reglugerðir hjá lyfjayfirvöldum í Bandaríkjunum," segir Gunnar. Okkar maður er í sama báti og Gustafsson með að það þurfi að fjölga lyfjaprófum í íþróttinni. „Ég held að það sé mjög gott að menn séu kallaðir í lyfjapróf alveg villt og galið. Ég skil vil að Gustafsson vilji að Anthony Johnson verði lyfjaprófaður. Manni finnst að hann sé líklegur til þess að vera að setja eitthvað í sig. En maður veit það ekki," segir Gunnar en hann vill að menn geti átt von á því að fara í lyfjapróf hvenær sem er. „Ég er mjög hlynntur því að menn séu prófaðir allan ársins hring. Ekki bara rétt fyrir keppni heldur líka meðan á æfingum stendur. Menn eru með alls konar leiðir til þess að komast í gegnum þessi lyfjapróf.Sjá einnig: Vill fleiri lyfjapróf í UFC „Sérstaklega ef þeir vita nákvæmlega hvenær prófið fer fram. Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." Viðtalið við Gunnar í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15