Bjarni fellur vel inn í meistaramót KR-inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2014 06:00 Bjarni Guðjónsson og Guðmundur Benediktsson stilltu sér upp fyrir ljósmyndara á blaðamannafundinum í gær. Fréttablaðið/vilhelm KR-ingar réðu í gær Bjarna Guðjónsson sem nýjan þjálfara liðsins og mun hann taka við búinu af Rúnari Kristinssyni sem hefur á síðustu sumrum náð frábærum árangri með liðið. Bjarni var fyrirliði KR í fjórum af fimm titlum félagsins undir stjórn Rúnars og gjörþekkir því allt hjá KR. KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla eftir að 31 árs biðinni lauk á hundraðasta afmælisárinu 1999. Fjórir þjálfarar hafa unnið þessa sex titla og allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað yfir 60 leiki með KR í efstu deild. Bjarni skapar sér sérstöðu því enginn hinna varð Íslandsmeistari með KR sem leikmaður. Loga Ólafssyni og Teiti Þórðarsyni tókst ekki að gera KR að Íslandsmeistara en undir stjórn Loga vann liðið eina titilinn á síðustu 18 árum (bikarinn 2008) sem hefur unnist undir stjórn þjálfara sem spilaði ekki með KR. Enginn fastráðinn þjálfari KR á árunum 1977 til 1997 spilaði á sínum yngri árum fyrir KR og engum tókst að gera liðið að Íslandsmeisturum þótt KR-ingar hafi orðið tvisvar bikarmeistarar undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar (1994 og 1995). Það voru fyrstu titlar félagsins frá 1968. Það er ekki nóg með að Bjarni eigi að baki langan feril með KR heldur er nýr aðstoðarþjálfari hans, Guðmundur Benediktsson, fimmti markahæsti leikmaður KR í efstu deild. Rúnar var með Pétur Pétursson sem aðstoðarmann og þá, líkt og nú, sameinast leikreyndir KR-ingar í brúnni í Vesturbænum. Nú er að sjá næsta sumar hvort Vesturbæingar séu búnir að uppgötva hið eina og sanna meistaramót. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
KR-ingar réðu í gær Bjarna Guðjónsson sem nýjan þjálfara liðsins og mun hann taka við búinu af Rúnari Kristinssyni sem hefur á síðustu sumrum náð frábærum árangri með liðið. Bjarni var fyrirliði KR í fjórum af fimm titlum félagsins undir stjórn Rúnars og gjörþekkir því allt hjá KR. KR hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla eftir að 31 árs biðinni lauk á hundraðasta afmælisárinu 1999. Fjórir þjálfarar hafa unnið þessa sex titla og allir eiga það sameiginlegt að hafa spilað yfir 60 leiki með KR í efstu deild. Bjarni skapar sér sérstöðu því enginn hinna varð Íslandsmeistari með KR sem leikmaður. Loga Ólafssyni og Teiti Þórðarsyni tókst ekki að gera KR að Íslandsmeistara en undir stjórn Loga vann liðið eina titilinn á síðustu 18 árum (bikarinn 2008) sem hefur unnist undir stjórn þjálfara sem spilaði ekki með KR. Enginn fastráðinn þjálfari KR á árunum 1977 til 1997 spilaði á sínum yngri árum fyrir KR og engum tókst að gera liðið að Íslandsmeisturum þótt KR-ingar hafi orðið tvisvar bikarmeistarar undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar (1994 og 1995). Það voru fyrstu titlar félagsins frá 1968. Það er ekki nóg með að Bjarni eigi að baki langan feril með KR heldur er nýr aðstoðarþjálfari hans, Guðmundur Benediktsson, fimmti markahæsti leikmaður KR í efstu deild. Rúnar var með Pétur Pétursson sem aðstoðarmann og þá, líkt og nú, sameinast leikreyndir KR-ingar í brúnni í Vesturbænum. Nú er að sjá næsta sumar hvort Vesturbæingar séu búnir að uppgötva hið eina og sanna meistaramót.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira