Argentína vill aðstoð Alþjóðadómstólsins Bjarki Ármannsson skrifar 8. ágúst 2014 08:55 Axel Kicillof, efnahagsmálaráðherra Argentínu. Vísir/AP Alþjóðadómstóllinn í Haag segir Argentínumenn hafa óskað eftir því að úrskurður bandarísks dómstóls sem leiddi til greiðslufalls Argentínu verði tekinn fyrir. Úrskurðurinn sagði til um að Argentínumönnum bæri að greiða þá 1,3 milljarða Bandaríkjadala sem ríkið skuldaði fjárfestum í New York. Í erindi Argentínumanna til Alþjóðadómstólsins segir að þessi úrskurður hafi brotið gegn fullveldi ríkisins. Tengdar fréttir Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. 31. júlí 2014 11:00 Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. 2. ágúst 2014 19:23 Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. 1. ágúst 2014 06:00 Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. 30. júlí 2014 10:22 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Alþjóðadómstóllinn í Haag segir Argentínumenn hafa óskað eftir því að úrskurður bandarísks dómstóls sem leiddi til greiðslufalls Argentínu verði tekinn fyrir. Úrskurðurinn sagði til um að Argentínumönnum bæri að greiða þá 1,3 milljarða Bandaríkjadala sem ríkið skuldaði fjárfestum í New York. Í erindi Argentínumanna til Alþjóðadómstólsins segir að þessi úrskurður hafi brotið gegn fullveldi ríkisins.
Tengdar fréttir Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. 31. júlí 2014 11:00 Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. 2. ágúst 2014 19:23 Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. 1. ágúst 2014 06:00 Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. 30. júlí 2014 10:22 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. 31. júlí 2014 11:00
Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. 2. ágúst 2014 19:23
Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. 1. ágúst 2014 06:00
Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. 30. júlí 2014 10:22