Snyrtitaskan óvart með í handfarangur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2014 07:45 Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir. Vísir/Vilhelm Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð íslensku Ólympíuförunum í heimsókn í síðustu viku þegar tilkynnt var hverjir myndu keppa fyrir Íslandshönd. Í ræðu sinni til íslenska íþróttafólksins í sendiráðsbústaðnum í Garðastræti minnti sendiherrann á það að taka engan vökva með sér í handfarangri í flugið til Rússlands. Breiðhyltingurinn Einar Kristinn Kristgeirsson, sem keppir í svigi og stórsvigi í Sotsjí, ætlaði svo sannarlega að hafa ráðleggingar Tsyganov í húfi. „Ég hef lent í því síðustu tvö skipti sem ég hef farið út að gleyma snyrtitöskunni í handfarangrinum. Gelið er þess vegna alltaf tekið af mér af öryggisvörðunum svo ég get ekki verið með neitt „dú“,“ segir Einar Kristinn og hlær. Alþekkt er að knattspyrnumenn í dag verja margir hverjir mínútum fyrir framan spegilinn áður en haldið er út á völlinn. Skíðafólk klæðist hins vegar hjálmum þannig að gelið skiptir væntanlega ekki máli hjá því, eða hvað? „Við setjum auðvitað á okkur hjálm en þegar hann er tekinn af verður maður að vera flottur,“ segir Ólympíufarinn á léttu nótunum. „Þetta fer svolítið eftir því hvernig maður er stemmdur þegar maður vaknar snemma á morgnana. Summir nenna því einfaldlega ekki.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð íslensku Ólympíuförunum í heimsókn í síðustu viku þegar tilkynnt var hverjir myndu keppa fyrir Íslandshönd. Í ræðu sinni til íslenska íþróttafólksins í sendiráðsbústaðnum í Garðastræti minnti sendiherrann á það að taka engan vökva með sér í handfarangri í flugið til Rússlands. Breiðhyltingurinn Einar Kristinn Kristgeirsson, sem keppir í svigi og stórsvigi í Sotsjí, ætlaði svo sannarlega að hafa ráðleggingar Tsyganov í húfi. „Ég hef lent í því síðustu tvö skipti sem ég hef farið út að gleyma snyrtitöskunni í handfarangrinum. Gelið er þess vegna alltaf tekið af mér af öryggisvörðunum svo ég get ekki verið með neitt „dú“,“ segir Einar Kristinn og hlær. Alþekkt er að knattspyrnumenn í dag verja margir hverjir mínútum fyrir framan spegilinn áður en haldið er út á völlinn. Skíðafólk klæðist hins vegar hjálmum þannig að gelið skiptir væntanlega ekki máli hjá því, eða hvað? „Við setjum auðvitað á okkur hjálm en þegar hann er tekinn af verður maður að vera flottur,“ segir Ólympíufarinn á léttu nótunum. „Þetta fer svolítið eftir því hvernig maður er stemmdur þegar maður vaknar snemma á morgnana. Summir nenna því einfaldlega ekki.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira