Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2014 06:00 María Guðmundsdóttir, Sævar Birgisson, Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson keppa í Sotsjí. fréttablaðið/vilhelm Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. Þetta var tilkynnt í hófi sem haldið var í sendiráði Rússlands í Garðastræti í gær. Þrjú fyrstnefndu keppa í svigi og stórsvigi líkt og Helga María sem einnig keppir í risasvigi. „Þetta eru okkar fjórir bestu keppendur og hafa sýnt það á mótum bæði í haust og alveg fram í janúar,“ segir Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari í alpagreinum. Hann sagði markmiðið hafa verið að koma fimm keppendum í alpagreinum á leikana og sá möguleiki sé enn fyrir hendi. Í dag komi í ljós hvort Ísland fái fimmta sætið. Fulltrúi Íslands bíður spenntur en Fjalar vildi ekki upplýsa hver sá væri. „ÍSÍ kemur til með að tilkynna það ef af verður,“ segir Fjalar og bætir við að æfingar og keppni ytra undanfarnar vikur og mánuði hafi gengið mjög vel. „Krakkarnir hafa verið að bæta sig og við teljum okkur vera að toppa á réttum tíma. Við sjáum fram á gott mót.“ Sævar keppir í skíðagöngu og verður fyrsti fulltrúi Íslands í greininni síðan á leikunum í Lillehammar árið 1994. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. Þetta var tilkynnt í hófi sem haldið var í sendiráði Rússlands í Garðastræti í gær. Þrjú fyrstnefndu keppa í svigi og stórsvigi líkt og Helga María sem einnig keppir í risasvigi. „Þetta eru okkar fjórir bestu keppendur og hafa sýnt það á mótum bæði í haust og alveg fram í janúar,“ segir Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari í alpagreinum. Hann sagði markmiðið hafa verið að koma fimm keppendum í alpagreinum á leikana og sá möguleiki sé enn fyrir hendi. Í dag komi í ljós hvort Ísland fái fimmta sætið. Fulltrúi Íslands bíður spenntur en Fjalar vildi ekki upplýsa hver sá væri. „ÍSÍ kemur til með að tilkynna það ef af verður,“ segir Fjalar og bætir við að æfingar og keppni ytra undanfarnar vikur og mánuði hafi gengið mjög vel. „Krakkarnir hafa verið að bæta sig og við teljum okkur vera að toppa á réttum tíma. Við sjáum fram á gott mót.“ Sævar keppir í skíðagöngu og verður fyrsti fulltrúi Íslands í greininni síðan á leikunum í Lillehammar árið 1994.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira