Krister Blær bætir og bætir metið - við það að ná pabba sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2014 14:45 Krister Blær Jónsson með föður sínum og bróður. Vísir/Daníel Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Krister Blær setti nýjasta metið sitt á Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll í gær en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Krister Blær hefur bætt sig ótrúlega með stöngina en hann átti best 3,80 metra fyrir ári síðan og hefur því bætt árangur sinn um 1,32 metra á tólf mánuðum. Krister er einnig farinn að nálgast besta árangur pabba síns því strákurinn átti góðar tilraunir við 5,21 metra en felldi naumlega.Aðeins methafinn Sigurður Tryggi Sigurðsson (5,31 metrar) og Jón Arnar Magnússon (5,20 metrar) faðir Kristers, eiga betri árangur í stangarstökki innanhúss. Besta afrek mótsins átti Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA, en hann sigraði í 200 metra hlaupi á 21,81 sekúndum sem gefa 1014 stig, en árangur Kristins Þórs Kristinssonar úr Umf. Samhyggð, 1:52,96 mínútur í 800 metra hlaupinu gefur 996 stig, þannig að mjótt var á mununum. Kolbeinn Höður sigraði einnig 60 metra hlaupið á 7,04 sek. Guðni Valur Guðnason úr ÍR bætti eigið met og árangur 18-19 ára flokki þegar hann varpaði kúlunni 18,16 metra. Guðni hefur því bætt metið í aldursflokknum um 82 sentímetra í ár, en fyrra met æfingafélaga hans Sindra Lárussonar upphaflega var 17,34 metrar sett 2012. Styrmir Dan Steinunnarson Umf. Þór Þorlákshöfn bætti eigið met í hástökki í 15 ára flokki pilta þegar hann sveif yfir 1,98 metra. Fyrra met hans var 1,93 metrar sett 13. desember síðastliðinn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00 ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Krister Blær setti nýjasta metið sitt á Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll í gær en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Krister Blær hefur bætt sig ótrúlega með stöngina en hann átti best 3,80 metra fyrir ári síðan og hefur því bætt árangur sinn um 1,32 metra á tólf mánuðum. Krister er einnig farinn að nálgast besta árangur pabba síns því strákurinn átti góðar tilraunir við 5,21 metra en felldi naumlega.Aðeins methafinn Sigurður Tryggi Sigurðsson (5,31 metrar) og Jón Arnar Magnússon (5,20 metrar) faðir Kristers, eiga betri árangur í stangarstökki innanhúss. Besta afrek mótsins átti Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA, en hann sigraði í 200 metra hlaupi á 21,81 sekúndum sem gefa 1014 stig, en árangur Kristins Þórs Kristinssonar úr Umf. Samhyggð, 1:52,96 mínútur í 800 metra hlaupinu gefur 996 stig, þannig að mjótt var á mununum. Kolbeinn Höður sigraði einnig 60 metra hlaupið á 7,04 sek. Guðni Valur Guðnason úr ÍR bætti eigið met og árangur 18-19 ára flokki þegar hann varpaði kúlunni 18,16 metra. Guðni hefur því bætt metið í aldursflokknum um 82 sentímetra í ár, en fyrra met æfingafélaga hans Sindra Lárussonar upphaflega var 17,34 metrar sett 2012. Styrmir Dan Steinunnarson Umf. Þór Þorlákshöfn bætti eigið met í hástökki í 15 ára flokki pilta þegar hann sveif yfir 1,98 metra. Fyrra met hans var 1,93 metrar sett 13. desember síðastliðinn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00 ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30
Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15
Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00
ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21