Bréf lögfræðings innanríkisráðuneytisins gæti kostað milljón 23. desember 2014 16:25 Hanna Björg hefur stefnt ríkinu. Hanna Björg Margrétardóttir hefur sent innranríkisráðuneytinu og lögfræðingi þessi, Skúla Þór Gunnsteinssyni, kröfu vegna þess að Skúli fjallaði um persónulega hagi hennar í embætti sínu sem lögfræðingur innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fer fram á milljón í skaðabætur vegna brotsins. Skúli hefur hafnað kröfunni en ekkert svar hefur borist frá innanríkisráðuneytinu, þrátt fyrir að svarafresturinn sé liðinn. Krafan á innanríkisráðuneytið er sett fram á grundvelli vinnuveitendaábyrgðar.Vinur fyrrum sambýlismanns Skúli er vinur fyrrum sambýlismanns Hönnu og fjallaði sambúðarslit þeirra í bréfi sem hann sendi á lögfræðing Barnaverndarstofu. Auk þess sem hann fullyrðir ýmislegt um skapgerð Hönnu Bjargar. Hún starfaði hjá stofnun sem heyrði undir Barnaverndarstofu og aðstoðu tveir fyrrum vinnufélagar hennar hana þegar hún gerði tilraun til að sækja eigur sínar á heimili hennar og fyrrum sambýlismanns hennar. Í bréfinu sagði Skúli frá því að hann vildi láta lögfræðing Barnaverndarstofu vita af þessum tveimur mönnum sem hann sagði að hefðu verið með ógnandi hegðun og kallaði þá „fugla“: „Ég var vissulega ekki á staðnum en vinur minn er mjög áreiðanlegur einstaklingur, reglusamur og pottþéttur. Mér finnst þessi hegðun mannanna, eins og vinur minn lýsir henni, vera ógnandi hegðun,“ segir hann. Í lok bréfsins bætir hann við: „Ég vildi bara láta þig vita varðandi þessa tvo fugla.“Sjá ítarlegri umfjöllun um forsögu málsins: Fékk afsökunarbeiðni frá innanríkisráðuneytinuFékk bréf frá innanríkisráðuneytinu Skúli sendi bréfið fimmtudaginn 12. september í fyrra, klukkan 10:52 að morgni til. Hann sendi bréfið úr tölvupóstfangi innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fékk bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem segir: „Umrætt tölvubréf var ekki ritað á vegum ráðuneytisins. Farið hefur verið ítarlega yfir málið með sendanda tölvubréfsins. Um er að ræða einkabréf hans til kunningjakonu sinnar sem starfar sem lögfræðingur Barnaverndarstofu og gerði hann þau mistök að senda tölvubréfið á netfangi innanríkisráðuneytisins. Efni tölvubréfsins er ráðuneytinu óviðkomandi.“ Í efni tölvupóstsins (e. subject), sem Skúli sendi, kemur fram að það varði málefni tveggja starfsmanna sem vinni fyrir stofnun sem heyri undir Barnaverndarstofu. Í bréfi innanríkisráðuneytisins kemur einnig fram að gerðar hafi verið „munnlegar aðfinnslur við sendandann“ því bréfið hafi verið brot á meðferð sambærilegra mála innan stjórnarráðsins. Innanríkisráðuneytinu „þykir miður hafið þér orðið fyrir óþægindum vegna þessara mistaka.“ Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Hanna Björg Margrétardóttir hefur sent innranríkisráðuneytinu og lögfræðingi þessi, Skúla Þór Gunnsteinssyni, kröfu vegna þess að Skúli fjallaði um persónulega hagi hennar í embætti sínu sem lögfræðingur innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fer fram á milljón í skaðabætur vegna brotsins. Skúli hefur hafnað kröfunni en ekkert svar hefur borist frá innanríkisráðuneytinu, þrátt fyrir að svarafresturinn sé liðinn. Krafan á innanríkisráðuneytið er sett fram á grundvelli vinnuveitendaábyrgðar.Vinur fyrrum sambýlismanns Skúli er vinur fyrrum sambýlismanns Hönnu og fjallaði sambúðarslit þeirra í bréfi sem hann sendi á lögfræðing Barnaverndarstofu. Auk þess sem hann fullyrðir ýmislegt um skapgerð Hönnu Bjargar. Hún starfaði hjá stofnun sem heyrði undir Barnaverndarstofu og aðstoðu tveir fyrrum vinnufélagar hennar hana þegar hún gerði tilraun til að sækja eigur sínar á heimili hennar og fyrrum sambýlismanns hennar. Í bréfinu sagði Skúli frá því að hann vildi láta lögfræðing Barnaverndarstofu vita af þessum tveimur mönnum sem hann sagði að hefðu verið með ógnandi hegðun og kallaði þá „fugla“: „Ég var vissulega ekki á staðnum en vinur minn er mjög áreiðanlegur einstaklingur, reglusamur og pottþéttur. Mér finnst þessi hegðun mannanna, eins og vinur minn lýsir henni, vera ógnandi hegðun,“ segir hann. Í lok bréfsins bætir hann við: „Ég vildi bara láta þig vita varðandi þessa tvo fugla.“Sjá ítarlegri umfjöllun um forsögu málsins: Fékk afsökunarbeiðni frá innanríkisráðuneytinuFékk bréf frá innanríkisráðuneytinu Skúli sendi bréfið fimmtudaginn 12. september í fyrra, klukkan 10:52 að morgni til. Hann sendi bréfið úr tölvupóstfangi innanríkisráðuneytisins. Hanna Björg fékk bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem segir: „Umrætt tölvubréf var ekki ritað á vegum ráðuneytisins. Farið hefur verið ítarlega yfir málið með sendanda tölvubréfsins. Um er að ræða einkabréf hans til kunningjakonu sinnar sem starfar sem lögfræðingur Barnaverndarstofu og gerði hann þau mistök að senda tölvubréfið á netfangi innanríkisráðuneytisins. Efni tölvubréfsins er ráðuneytinu óviðkomandi.“ Í efni tölvupóstsins (e. subject), sem Skúli sendi, kemur fram að það varði málefni tveggja starfsmanna sem vinni fyrir stofnun sem heyri undir Barnaverndarstofu. Í bréfi innanríkisráðuneytisins kemur einnig fram að gerðar hafi verið „munnlegar aðfinnslur við sendandann“ því bréfið hafi verið brot á meðferð sambærilegra mála innan stjórnarráðsins. Innanríkisráðuneytinu „þykir miður hafið þér orðið fyrir óþægindum vegna þessara mistaka.“
Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Fleiri fréttir Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent