225 íþróttamenn frá 39 löndum grunaðir um lyfjamisnotkun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2014 14:45 Valentin Balakhnichev er forseti frjálsíþróttasambands Rússlands. Vísir/Getty Alvarlegar ásakanir hafa komið fram um að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, hafi ekki fylgt eftir grunsamlegum niðurstöðum lyfjaprófa á þriðja hundrað frjálsíþróttamanna. Ásakanirnar komu fyrst fram í heimildaþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni WDR þar sem því er haldið fram að sýni 225 íþróttamanna frá 39 löndum hafi innihaldið óvenjuleg blóðgildi. Heimildamaður WDR, sem er sagður hafa lengi starfað fyrir lyfjaeftirlit IAAF, segir að niðurstöðunum hafi ekki verið fylgt eftir á fullnægjandi hátt. Langflestir úr þessum hópi koma frá Rússlandi eða 58 talsins. Valentin Blakahnichev, forseti frjálsíþróttasambands Rússlands, sagði í síðustu viku að ásakanir WDR væru lygar en hann hefur nú ákveðið að stíga til hliðar sem gjaldkeri IAAF. Breska blaðið The Telegraph segir að meðal þeirra 225 íþróttamanna sem mældust með óeðlileg blóðgildi eru þrír gullverðlaunahafar frá Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Eins og sjá má hér koma íþróttamennirnir frá löndum í sex heimsálfum, þar af 25 frá Kenía, tólf frá Spáni, fjórir frá Bandaríkjunum og þrír frá Bretlandi en í þeim hópi mun vera einn af þekktustu frjálsíþróttastjörnum Breta. Málið er nú til rannsóknar bæði hjá IAAF og alþjóðlega lyfjaeftirlitinu WADA. Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Alvarlegar ásakanir hafa komið fram um að Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, hafi ekki fylgt eftir grunsamlegum niðurstöðum lyfjaprófa á þriðja hundrað frjálsíþróttamanna. Ásakanirnar komu fyrst fram í heimildaþætti á þýsku sjónvarpsstöðinni WDR þar sem því er haldið fram að sýni 225 íþróttamanna frá 39 löndum hafi innihaldið óvenjuleg blóðgildi. Heimildamaður WDR, sem er sagður hafa lengi starfað fyrir lyfjaeftirlit IAAF, segir að niðurstöðunum hafi ekki verið fylgt eftir á fullnægjandi hátt. Langflestir úr þessum hópi koma frá Rússlandi eða 58 talsins. Valentin Blakahnichev, forseti frjálsíþróttasambands Rússlands, sagði í síðustu viku að ásakanir WDR væru lygar en hann hefur nú ákveðið að stíga til hliðar sem gjaldkeri IAAF. Breska blaðið The Telegraph segir að meðal þeirra 225 íþróttamanna sem mældust með óeðlileg blóðgildi eru þrír gullverðlaunahafar frá Ólympíuleikunum í Lundúnum árið 2012. Eins og sjá má hér koma íþróttamennirnir frá löndum í sex heimsálfum, þar af 25 frá Kenía, tólf frá Spáni, fjórir frá Bandaríkjunum og þrír frá Bretlandi en í þeim hópi mun vera einn af þekktustu frjálsíþróttastjörnum Breta. Málið er nú til rannsóknar bæði hjá IAAF og alþjóðlega lyfjaeftirlitinu WADA.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira