Apple hættir netsölu í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2014 13:45 Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku. Vísir/AFP Tæknirisinn Apple hefur hætt allri netsölu í Rússlandi á iPhone símum, iPad spjaldtölvum og öðrum vörum og segir gengi rúblunnar of lágt til að salan borgi sig. Gengi gjaldmiðils Rússlands hefur lækkað um 20 prósent í vikunni þrátt fyrir að stýrivextir hafi verið hækkaðir úr 10,5 prósentum í 17 prósent. Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku eftir að fall rúblunnar gerði vörnunar ódýrari en annarsstaðar í Evrópu.Hér má sjá gengi dollara gagnvart rúblu með tilliti til refisaðgerða Vesturveldanna gegn Rússlandi.Vísir/GraphicNewsBBC segir frá því að Seðlabanki Rússlands hafi tilkynnt í morgun að hann hefði sett nærri því tvo milljarða dala til að grípa inn í á gjaldeyrismarkaðinum. Það sem af er þessu ári hafa yfirvöld í Moskvu varið um 80 milljörðum í að styrkja rúbluna. Þrátt fyrir það hefur hún tapað rúmlega helmingi verðgildis síns gagnvart dollaranum frá því í janúar.Hér má sjá þróun gengis rúblunnar gagnvart dollaranum. Seðlabankinn hefur heitið frekari aðgerðum til styrktar rúblunni en yfirvöld þar hafa viðurkennt að ástandið sé alvarlegt. Ástæða gengishrunsins er sögð vera hugmyndir um hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum út af ástandinu í Úkraínu og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna. Tengdar fréttir Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27 Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46 Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30 Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur hætt allri netsölu í Rússlandi á iPhone símum, iPad spjaldtölvum og öðrum vörum og segir gengi rúblunnar of lágt til að salan borgi sig. Gengi gjaldmiðils Rússlands hefur lækkað um 20 prósent í vikunni þrátt fyrir að stýrivextir hafi verið hækkaðir úr 10,5 prósentum í 17 prósent. Apple hækkaði verð á vörum sínum um 20 prósent í síðustu viku eftir að fall rúblunnar gerði vörnunar ódýrari en annarsstaðar í Evrópu.Hér má sjá gengi dollara gagnvart rúblu með tilliti til refisaðgerða Vesturveldanna gegn Rússlandi.Vísir/GraphicNewsBBC segir frá því að Seðlabanki Rússlands hafi tilkynnt í morgun að hann hefði sett nærri því tvo milljarða dala til að grípa inn í á gjaldeyrismarkaðinum. Það sem af er þessu ári hafa yfirvöld í Moskvu varið um 80 milljörðum í að styrkja rúbluna. Þrátt fyrir það hefur hún tapað rúmlega helmingi verðgildis síns gagnvart dollaranum frá því í janúar.Hér má sjá þróun gengis rúblunnar gagnvart dollaranum. Seðlabankinn hefur heitið frekari aðgerðum til styrktar rúblunni en yfirvöld þar hafa viðurkennt að ástandið sé alvarlegt. Ástæða gengishrunsins er sögð vera hugmyndir um hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum út af ástandinu í Úkraínu og stuðningi þeirra við aðskilnaðarsinna.
Tengdar fréttir Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27 Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31 Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46 Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30 Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mikil verðbólga í Rússlandi Verðbólga hækkar sífellt í Rússlandi og lækkandi verð rúblunnar hefur leitt til þess að Rússar sanka að sér mat og taka peninga sína út úr bönkum. 11. desember 2014 23:27
Rússar hækka stýrivextina Rússnesk stjórnvöld ákváðu í nótt að hækka stýrivexti landsin um heil 6,5 prósentustig eða úr 10,5 prósentum í sautján prósent. 16. desember 2014 07:31
Rúblan heldur áfram að hríðfalla Rússneski seðlabankinn hækkar stýrivexti í 17 prósent á sama tíma og verð á olíu, helstu útflutningsafurð landsins, heldur áfram að lækka. 16. desember 2014 14:46
Gengið hefur sigið hratt Hröð og mikil verðlækkun á olíu hefur orðið þess valdandi að norska krónan tapar verðgildi sínu jafnt og þétt. 17. desember 2014 07:30
Fall rúblunnar stöðvar sölu fyrir milljarða til Rússlands Fiskútflytjendur ætla að gera hlé á útflutningi til Rússlands í kjölfar falls rúblunnar. Óvíst hvenær fyrirtæki á borð við HB Granda fá borgað fyrir fisk sem er þegar farinn frá landinu. 17. desember 2014 07:00