Hafði aldrei séð snjó áður | Myndband 1. desember 2014 22:45 Jernigan kann vel sig í snjónum. Leikmaður Baltimore Ravens mætti of seint á æfingu því hann var upptekinn við að horfa á snjó í fyrsta skipti á ævinni. Jimmy Jernigan er fæddur og uppalinn í Flórída. Þar er snjórinn ekki að flækjast fyrir mönnum. Hann hefur heldur ekki notið þess munaðar að ferðast mikið í lífinu. Eftir æfingu síðasta miðvikudag fór Jernigan að leika sér í snjónum. Hamingjubrosið leyndi sér ekki. Á meðan hann var að búa til snjókall var liðið aftur byrjað að funda. Hann hljóp síðan á fundinn er hann mundi allt í einu eftir fundinum. Þjálfarinn hans, John Harbaugh, var ekki reiður. „Þetta er allt í góðu. Það er fyrir öllu að hann skemmti sér. Það var skemmtilegt að sjá hann njóta sín í snjónum. Hann var eins og lítið barn," sagði Harbaugh brosandi. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira
Leikmaður Baltimore Ravens mætti of seint á æfingu því hann var upptekinn við að horfa á snjó í fyrsta skipti á ævinni. Jimmy Jernigan er fæddur og uppalinn í Flórída. Þar er snjórinn ekki að flækjast fyrir mönnum. Hann hefur heldur ekki notið þess munaðar að ferðast mikið í lífinu. Eftir æfingu síðasta miðvikudag fór Jernigan að leika sér í snjónum. Hamingjubrosið leyndi sér ekki. Á meðan hann var að búa til snjókall var liðið aftur byrjað að funda. Hann hljóp síðan á fundinn er hann mundi allt í einu eftir fundinum. Þjálfarinn hans, John Harbaugh, var ekki reiður. „Þetta er allt í góðu. Það er fyrir öllu að hann skemmti sér. Það var skemmtilegt að sjá hann njóta sín í snjónum. Hann var eins og lítið barn," sagði Harbaugh brosandi.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Fleiri fréttir Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki búinn að spila eina mínútu á tímabilinu en var dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sjá meira