Þjálfari Króatíu: Ég skammast mín fyrir þessar bullur | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2014 08:30 Niko Kovac biðlar til stuðningsmanna Króatíu í gær um að hegða sér almennilega. vísir/afp Niko Kovac, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta og fyrrverandi leikmaður þess, er búinn að fá sig fullsaddann á ólátum í hópi stuðningsmanna Króatíu. Króatar náðu í gott stig gegn Ítalíu á San Siro í Mílanó í gær þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli, en mörkin skoruðu Antonio Candreva og Ivan Perisic. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum þurfti dómarinn að gera hlé vegna óláta hjá hópi stuðningsmanna Króata sem hentu meðal annars blysum inn á völlinn. „Ég skammast mín og er nú þegar búinn að biðja Ítalana afsökunar. Króatar eru ekki svona fólk. Orðspor okkar bíður hnekki vegna lítils hóps af bullum,“ sagði Kovac eftir leikinn. „Ef einhver vill mótmæla einhverju þá er staður og stund til að gera það, en ekki á vellinum. Þarna koma fjölskyldur saman til að horfa á leikinn með börnin sín. Maður óttast um þetta fólk.“ Stigið dugði Króötum til að halda efsta sæti H-riðils á markatölu, en liðið er með jafnmörk stig og Ítalíu. Knattspyrnusamband Króatíu á nú væntanlega von á myndarlegri sekt og jafnvel harðari refsingu vegna athæfis króatísku stuðningsmannanna á San Siro í gærkvöldi.vísir/afpvísir/afp EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Sjá meira
Niko Kovac, þjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta og fyrrverandi leikmaður þess, er búinn að fá sig fullsaddann á ólátum í hópi stuðningsmanna Króatíu. Króatar náðu í gott stig gegn Ítalíu á San Siro í Mílanó í gær þar sem liðin gerðu 1-1 jafntefli, en mörkin skoruðu Antonio Candreva og Ivan Perisic. Þegar fimmtán mínútur voru eftir af leiknum þurfti dómarinn að gera hlé vegna óláta hjá hópi stuðningsmanna Króata sem hentu meðal annars blysum inn á völlinn. „Ég skammast mín og er nú þegar búinn að biðja Ítalana afsökunar. Króatar eru ekki svona fólk. Orðspor okkar bíður hnekki vegna lítils hóps af bullum,“ sagði Kovac eftir leikinn. „Ef einhver vill mótmæla einhverju þá er staður og stund til að gera það, en ekki á vellinum. Þarna koma fjölskyldur saman til að horfa á leikinn með börnin sín. Maður óttast um þetta fólk.“ Stigið dugði Króötum til að halda efsta sæti H-riðils á markatölu, en liðið er með jafnmörk stig og Ítalíu. Knattspyrnusamband Króatíu á nú væntanlega von á myndarlegri sekt og jafnvel harðari refsingu vegna athæfis króatísku stuðningsmannanna á San Siro í gærkvöldi.vísir/afpvísir/afp
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Sjá meira
Blys og ólæti í jafntefli á Ítalíu | Sjáðu mörkin Það voru mikil læti í Mílanó í dag þar sem Króatar voru í heimsókn. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. 16. nóvember 2014 14:20