Markalaust hjá Everton í Frakklandi - úrslit úr Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 14:44 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Everton er ennþá taplaust í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli á útivelli á móti franska liðinu Lille í kvöld. Það er þó nokkur spenna í riðlinum en í honum spila líka Ragnar Sigurðsson og félagar í rússneska liðinu Krasnodar. Franska liðið byrjaði mun betur í kvöld og var sterkar í fyrri hálfleiknum en Romelu Lukaku átti fína innkomu af bekknum í seinni hálfleik og náði að lífga upp á sóknarleik Everton-liðsins. Everton vann fyrsta leikinn sinn á móti Wolfsburg á heimavelli en hefur síðan gert jafntefli í tveimur útileikjum í röð á móti Krasnodar (1-1) og Lille (0-0). Everton er í toppsæti riðilsins með fimm stig eða einu meira en Wolfsburg og tveimur meira en Lille. Ragnar og félagar duttu niður í botnsætið eftir tap á heimavelli fyrir Wolfsburg fyrr í dag.Króatinn Andrej Kramarić skoraði öll mörk Rijeka í 3-1 sigri á hollenska liðinu Feyenoord en þetta var fyrstu sigur Rijeka-liðsins í riðlinum.Danska liðið AaB frá Álaborg vann frábæran 3-0 heimasigur á Dynamo Kiev en úkraínska liðið var búið að vinna tvo fyrstu leiki sína í riðlinum.Svissneska liðið Young Boys vann 2-0 sigur á ítalska liðinu Napoli en hinum leik riðilsins á milli Slovan Bratislava og Sparta Prag var hætt vegna slagsmála áhorfenda. Hér fyrir neðan eru úrslit úr þeim leikjum Evrópudeildarinnar í dag sem hófust klukkan 17.00.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir klukkan 17.00G-riðillRijeka - Feyenoord 3-1 1-0 Andrej Kramaric (63.), 1-1 Jens Toornstra (66.), 2-1 Andrej Kramaric (71.), 3-1 Andrej Kramaric, víti (76.)Standard Liège - Sevilla 0-0H-riðillLille - Everton 0-0Krasnodar - Wolfsburg 2-4 0-1 Sjálfsmark (37.), 0-2 Kevin De Bruyne (46.), 1-2 Andreas Granqvist (51.), 1-3 Luiz Gustavo (64.), 1-4 Kevin De Bruyne (80.), 2-4 Wánderson (86.).I-riðillSlovan Bratislava - Sparta Prag 0-2 (í gangi) (Gert var hlé á leiknum á 40. mínútu vegna slagsmála í stúkunni) 0-1 David Lafata (56.), 0-2 Tiémoko Konaté (61.).Young Boys - Napoli 2-0 1-0 Guillaume Hoarau (52.), 2-0 Leonardo Bertone (90.+2)J-riðillAaB Álaborg - Dynamo Kiev 3-o 1-0 Thomas Enevoldsen (11.), 2-0 Nicolaj Thomsen (39.), 3-0 Nicolaj Thomsen (90.+1)Steaua Búkarest - Rio Ave 2-1 1-0 Raul Rusescu (17.), 2-0 Raul Rusescu (45.) 2-1 Yonathan Del Valle (48.)K-riðillDinamo Minsk - Guingamp 0-0PAOK - Fiorentina 0-1 0-1 Juan Vargas (38.)L-riðillTrabzonspor - Lokeren 2-0 1-0 Mustapha Yatabaré (54.), 2-0 Kévin Constant (86.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira