Öll helstu danspör landsins í Smáranum á sunnudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2014 15:22 Mynd/UMSK UMSK heldur opið dansmót í Smáranum á sunnudaginn og þar fær fólk tækifæri til að sjá Öll helstu danspör landsins spreyta sig en þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK. Þetta er í fyrsta skipti sem UMSK stendur fyrir svo stórri danskeppni en skipulagning og framkvæmd er í höndum dansfélaganna í Kópavogi - Dansfélagsins Hvannar, Dansíþróttafélags Kópavogs og Dansdeildar HK. Mótið hefst klukkan tíu um morguninn og lýkur klukkan 20.20 um kvöldið. Keppnin hefur fengið góðar viðtökur þar sem þátttakan hefur farið fram úr björtustu vonum. Skráð til keppni eru 115 pör og þar fyrir utan eru 60 sýningapör. Auk íslensku keppendanna taka þátt nokkur erlend pör og nokkuð ljóst að þetta verður stórglæsileg mót í alla staði. „Mikill uppgangur er í dansíþróttinni á Íslandi í dag og ótrúlegur fjöldi frábæra dansara. Til þess að okkar dansíþróttafólk nái að bæta sig í íþróttinni er mikilvægt að fjölga þeim tækifærum sem þau fá til að taka þátt í keppni. Dansmót UMSK er einn liður í því að svo megi verða," segir í umræddri fréttatilkynningu. Þeir sem hafa áhuga á að sjá glæsilega danskeppni og danssýningar ættu því að nýta þetta tækifæri og koma við í Smáranum um helgina. Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
UMSK heldur opið dansmót í Smáranum á sunnudaginn og þar fær fólk tækifæri til að sjá Öll helstu danspör landsins spreyta sig en þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK. Þetta er í fyrsta skipti sem UMSK stendur fyrir svo stórri danskeppni en skipulagning og framkvæmd er í höndum dansfélaganna í Kópavogi - Dansfélagsins Hvannar, Dansíþróttafélags Kópavogs og Dansdeildar HK. Mótið hefst klukkan tíu um morguninn og lýkur klukkan 20.20 um kvöldið. Keppnin hefur fengið góðar viðtökur þar sem þátttakan hefur farið fram úr björtustu vonum. Skráð til keppni eru 115 pör og þar fyrir utan eru 60 sýningapör. Auk íslensku keppendanna taka þátt nokkur erlend pör og nokkuð ljóst að þetta verður stórglæsileg mót í alla staði. „Mikill uppgangur er í dansíþróttinni á Íslandi í dag og ótrúlegur fjöldi frábæra dansara. Til þess að okkar dansíþróttafólk nái að bæta sig í íþróttinni er mikilvægt að fjölga þeim tækifærum sem þau fá til að taka þátt í keppni. Dansmót UMSK er einn liður í því að svo megi verða," segir í umræddri fréttatilkynningu. Þeir sem hafa áhuga á að sjá glæsilega danskeppni og danssýningar ættu því að nýta þetta tækifæri og koma við í Smáranum um helgina.
Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira