Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvellinum skrifar 13. október 2014 21:54 Jón Daði lék varnarmenn Hollands stundum grátt. vísir/andri marinó „Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. „Varnarleikurinn var stórkostlegur. Við fundum okkur vel, allir sem einn, og það skilaði þessum sigri í kvöld,“ sagði Jón Daði, en komu Hollendingar honum á óvart í leiknum? „Nei, í sjálfu sér ekki. Við vissum að þeir væru virkilega góðir á boltanum og með vel spilandi lið. Þetta eru allt heimsklassa leikmenn. „Við framkvæmdum það sem við fórum yfir, lokuðum hættulegum svæðum og á hættulega leikmenn og mér fannst það ganga upp,“ sagði Selfyssingurinn sem skilaði mikilli og góðri varnarvinnu ásamt Kolbeini Sigþórssyni, félaga sínum í framlínu íslenska liðsins. „Við finnum okkur vel saman, eins og allt liðið. Varnarleikurinn byrjar á fremstu mönnum og við reynum að vinna vel fyrir liðið,“ sagði Jón Daði en uppgangur hans með íslenska landsliðinu hefur verið með ólíkindum. „Ég hef sagt það áður að þetta hefur gengið framar vonum. Þetta er búið að vera stórkostlegt og hefur gengið mjög hratt fyrir sig. Ég hef komið virkilega vel inn í hópinn og passa vel inn í leikskipulag liðsins. Mér líður virkilega vel í landsliðinu og er stoltur í kvöld“ sagði Jón Daði að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
„Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. „Varnarleikurinn var stórkostlegur. Við fundum okkur vel, allir sem einn, og það skilaði þessum sigri í kvöld,“ sagði Jón Daði, en komu Hollendingar honum á óvart í leiknum? „Nei, í sjálfu sér ekki. Við vissum að þeir væru virkilega góðir á boltanum og með vel spilandi lið. Þetta eru allt heimsklassa leikmenn. „Við framkvæmdum það sem við fórum yfir, lokuðum hættulegum svæðum og á hættulega leikmenn og mér fannst það ganga upp,“ sagði Selfyssingurinn sem skilaði mikilli og góðri varnarvinnu ásamt Kolbeini Sigþórssyni, félaga sínum í framlínu íslenska liðsins. „Við finnum okkur vel saman, eins og allt liðið. Varnarleikurinn byrjar á fremstu mönnum og við reynum að vinna vel fyrir liðið,“ sagði Jón Daði en uppgangur hans með íslenska landsliðinu hefur verið með ólíkindum. „Ég hef sagt það áður að þetta hefur gengið framar vonum. Þetta er búið að vera stórkostlegt og hefur gengið mjög hratt fyrir sig. Ég hef komið virkilega vel inn í hópinn og passa vel inn í leikskipulag liðsins. Mér líður virkilega vel í landsliðinu og er stoltur í kvöld“ sagði Jón Daði að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira