Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2014 13:14 Lars og Heimir á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Valli Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. Hóparnir hjá A-landsliðinu og U-21 árs landsliðinu voru kynntir á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Lars og Heimir völdu 23 leikmenn, auk sex leikmanna til vara. Hópurinn heldur út til Lettlands á mánudaginn.Hópurinn er þannig skipaður: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Brann Ragnar Sigurðsson, FK Krasnodar Kári Árnason, Rotherham United Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Ari Freyr Skúlason, OB Theodór Elmar Bjarnason, Randers Hallgrímur Jónasson, SønderjyskeMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Helgi Valur Daníelsson, AGF Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FC Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC København Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Ólafur Ingi Skúlason, Zulte Waregem Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVSóknarmenn: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Viðar Örn Kjartansson, Vålerenga Jón Daði Böðvarsson, Viking FKLeikmenn til vara:Ögmundur Kristinsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Smárason og Haukur Heiðar Hauksson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. Hóparnir hjá A-landsliðinu og U-21 árs landsliðinu voru kynntir á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Lars og Heimir völdu 23 leikmenn, auk sex leikmanna til vara. Hópurinn heldur út til Lettlands á mánudaginn.Hópurinn er þannig skipaður: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Brann Ragnar Sigurðsson, FK Krasnodar Kári Árnason, Rotherham United Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Ari Freyr Skúlason, OB Theodór Elmar Bjarnason, Randers Hallgrímur Jónasson, SønderjyskeMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Helgi Valur Daníelsson, AGF Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FC Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC København Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Ólafur Ingi Skúlason, Zulte Waregem Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVSóknarmenn: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Viðar Örn Kjartansson, Vålerenga Jón Daði Böðvarsson, Viking FKLeikmenn til vara:Ögmundur Kristinsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Smárason og Haukur Heiðar Hauksson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17