Tilbúinn að skipta á húsinu sínu fyrir iPhone 6 Kjartan Atli Kjartansson skrifar 8. október 2014 12:33 Húsið er illa farið, eins og sjá má á þessum myndum og í sjónvarpsfréttinni hér að neðan. Maður sem á hús í borginni Detroit í Bandaríkjunum hefur heldur betur lækkað verðið á húsinu sínu. Hann er tilbúinn að skipta á því og nýjasta símanum frá Apple, iPhone 6. Húsið verður reyndar seint talið glæsilegt og er í hverfi þar sem ansi mörg önnur hús eru í niðurníðslu. Húsið er í austurhluta borgarinnar. Húsið hefur verið lengi á sölu. Upphaflega vildi eigandinn fá fimm þúsund Bandaríkjadali fyrir húsið, eða rétt rúmlega sex hundruð þúsund krónur. Hann lækkaði verðið á húsinu svo niður í um 360 þúsund krónur. Þrátt fyrir það hefur enginn kaupandi fundist. Eigandinn hefur nú fyrirskipað fasteignasalanum sínum að breyta verðinu á húsinu aftur; úr 360 þúsund krónum í iPhone 6 Plus eða 32 gb iPad. Meira að segja gæti hann verið tilbúinn að „sætta sig við“ hina hefðbundnu útÞó er einn hængur á: Sá sem kaupir húsið þarf að greiða um 720 þúsund krónur í vangoldin fasteignagjöld og skatta. Málið varpar einhverskonar ljósi á þá fjárhagsörðugleika sem margir íbúar Detroit – og borgarsjóður – standa frammi fyrir. Maðurinn sem á húsið er með það á svona góðu tilboði, því borgaryfirvöld hafa hótað að setja húsið á nauðungarsölu innan árs. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt Fox News um málið, þar sem meðal annars er rætt við íbúa í nágrenninu sem velta því fyrir sér hvort þeir eigi að leggja fram tilboð í húsið. Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Maður sem á hús í borginni Detroit í Bandaríkjunum hefur heldur betur lækkað verðið á húsinu sínu. Hann er tilbúinn að skipta á því og nýjasta símanum frá Apple, iPhone 6. Húsið verður reyndar seint talið glæsilegt og er í hverfi þar sem ansi mörg önnur hús eru í niðurníðslu. Húsið er í austurhluta borgarinnar. Húsið hefur verið lengi á sölu. Upphaflega vildi eigandinn fá fimm þúsund Bandaríkjadali fyrir húsið, eða rétt rúmlega sex hundruð þúsund krónur. Hann lækkaði verðið á húsinu svo niður í um 360 þúsund krónur. Þrátt fyrir það hefur enginn kaupandi fundist. Eigandinn hefur nú fyrirskipað fasteignasalanum sínum að breyta verðinu á húsinu aftur; úr 360 þúsund krónum í iPhone 6 Plus eða 32 gb iPad. Meira að segja gæti hann verið tilbúinn að „sætta sig við“ hina hefðbundnu útÞó er einn hængur á: Sá sem kaupir húsið þarf að greiða um 720 þúsund krónur í vangoldin fasteignagjöld og skatta. Málið varpar einhverskonar ljósi á þá fjárhagsörðugleika sem margir íbúar Detroit – og borgarsjóður – standa frammi fyrir. Maðurinn sem á húsið er með það á svona góðu tilboði, því borgaryfirvöld hafa hótað að setja húsið á nauðungarsölu innan árs. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt Fox News um málið, þar sem meðal annars er rætt við íbúa í nágrenninu sem velta því fyrir sér hvort þeir eigi að leggja fram tilboð í húsið.
Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira