Alexander Scholz í danska 21 árs landsliðinu sem mætir Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 13:08 Alexander Scholz. Vísir/Getty Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. Íslendingar þekkja vel einn leikmann í hópnum en Jess Thorup valdi Alexander Scholz sem spilaði með Stjörnunni á sínum tíma. Alexander Scholz spilar nú með í Belgíu. Tveir sterkir framherjar verða ekki með því þeir Yussuf Poulsen og Uffe Bech voru báðir valdir í danska A-landsliðið. Uffe Bech hefur slegið í gegn hjá Ólafi Kristjánssyni og er markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar en Poulsen hefur raðað inn mörkum með þýska b-deildarliðinu Leipzig. Frægasti leikmaður danska liðsins er örugglega Andreas Cornelius sem var á sínum tíma keyptur til velska liðsins Cardiff. Hann spilar nú með FC Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk mætast 10. og 14. október næstkomandi og fer fyrr leikurinn fram í Álaborg í Danmörku.Landsliðshópur Dana:Markmenn: David Jensen FC Nordsjælland 25-03-1992 Jakob Busk Jensen AC Horsens 12-09-1993Varnarmenn: Alexander Scholz KSC Lokeren 24-10-1992 Andreas Christensen Chelsea FC 10-04-1996 Frederik Sørensen Hellas-Verona FC 14-04-1992 Jannik Vestergaard TSG 1899 Hoffenheim 03-08-1992 Jens Jønsson AGF 10-01-1993 Jonas Knudsen Esbjerg fB 16-09-1992 Jores Okore Aston Villa FC 11-08-1992 Riza Durmisi Bröndby IF 08-01-1994Miðjumenn: Andrew Hjulsager Brøndby IF 15-01-1995 Jeppe Andersen Esbjerg fB 06-12-1992 Lasse Vigen Christensen Fulham FC 15-08-1994 Lucas Andersen AFC Ajax 13-09-1994 Nicolaj Thomsen AaB 08-05-1993Sóknarmenn: Andreas Cornelius FC Kaupmannahöfn 16-03-1993 Danny Amankwaa FC Kaupmannahöfn 30-01-1994 Youssef Toutouh FC Kaupmannahöfn 06-10-1992 Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Jess Thorup, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, hefur valið hópinn sinn fyrir umspilsleikina á móti Íslandi þar sem í boði er sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári. Íslendingar þekkja vel einn leikmann í hópnum en Jess Thorup valdi Alexander Scholz sem spilaði með Stjörnunni á sínum tíma. Alexander Scholz spilar nú með í Belgíu. Tveir sterkir framherjar verða ekki með því þeir Yussuf Poulsen og Uffe Bech voru báðir valdir í danska A-landsliðið. Uffe Bech hefur slegið í gegn hjá Ólafi Kristjánssyni og er markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar en Poulsen hefur raðað inn mörkum með þýska b-deildarliðinu Leipzig. Frægasti leikmaður danska liðsins er örugglega Andreas Cornelius sem var á sínum tíma keyptur til velska liðsins Cardiff. Hann spilar nú með FC Kaupmannahöfn. Ísland og Danmörk mætast 10. og 14. október næstkomandi og fer fyrr leikurinn fram í Álaborg í Danmörku.Landsliðshópur Dana:Markmenn: David Jensen FC Nordsjælland 25-03-1992 Jakob Busk Jensen AC Horsens 12-09-1993Varnarmenn: Alexander Scholz KSC Lokeren 24-10-1992 Andreas Christensen Chelsea FC 10-04-1996 Frederik Sørensen Hellas-Verona FC 14-04-1992 Jannik Vestergaard TSG 1899 Hoffenheim 03-08-1992 Jens Jønsson AGF 10-01-1993 Jonas Knudsen Esbjerg fB 16-09-1992 Jores Okore Aston Villa FC 11-08-1992 Riza Durmisi Bröndby IF 08-01-1994Miðjumenn: Andrew Hjulsager Brøndby IF 15-01-1995 Jeppe Andersen Esbjerg fB 06-12-1992 Lasse Vigen Christensen Fulham FC 15-08-1994 Lucas Andersen AFC Ajax 13-09-1994 Nicolaj Thomsen AaB 08-05-1993Sóknarmenn: Andreas Cornelius FC Kaupmannahöfn 16-03-1993 Danny Amankwaa FC Kaupmannahöfn 30-01-1994 Youssef Toutouh FC Kaupmannahöfn 06-10-1992
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira