NFL-leikmanni refsað fyrir að biðja inni á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 16:15 Husain Abdullah. Vísir/Getty Músliminn Husain Abdullah fagnaði snertimarki sínu með refsiverðum hætti þegar Kansas City Chiefs vann 41-14 stórsigur á New England Patriots í ameríska fótboltanum í nótt. Husain Abdullah var þá refsað fyrir að leggjast á hnén og biðja eftir að hann skoraði snertimark og kom sínu liði í 41-7 í Mánudagsleiknum í NFL-deildinni.Husain Abdullah stal þá boltanum eftir misheppnaða sendingu leikstjórnandans Tom Brady og hljóp síðan alla leið upp völlinn og skoraði snertimark. Abdullah nýtti tækifærið og hyllti Allah eftir komuna í markið en hann lagði þá og hnén og fór með ennið að grasinu. Dómari leiksins var ekki sáttur við trúarjátningu Abdullah og henti gula flagginu. Abdullah fékk í kjölfarið 15 metra refsingu. Bandarískir fjölmiðlamenn voru fljótir að benda á það að leikmenn hafa ekki fengið neina refsingu fyrir að fagna marki með því að reisa hendurnar í átt til skaparans. Það er því hætt við því að NFL-dómarinn hafi opnað ormagryfju þegar kemur að því hvernig menn taka á ólíkum trúarbrögðum í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Músliminn Husain Abdullah fagnaði snertimarki sínu með refsiverðum hætti þegar Kansas City Chiefs vann 41-14 stórsigur á New England Patriots í ameríska fótboltanum í nótt. Husain Abdullah var þá refsað fyrir að leggjast á hnén og biðja eftir að hann skoraði snertimark og kom sínu liði í 41-7 í Mánudagsleiknum í NFL-deildinni.Husain Abdullah stal þá boltanum eftir misheppnaða sendingu leikstjórnandans Tom Brady og hljóp síðan alla leið upp völlinn og skoraði snertimark. Abdullah nýtti tækifærið og hyllti Allah eftir komuna í markið en hann lagði þá og hnén og fór með ennið að grasinu. Dómari leiksins var ekki sáttur við trúarjátningu Abdullah og henti gula flagginu. Abdullah fékk í kjölfarið 15 metra refsingu. Bandarískir fjölmiðlamenn voru fljótir að benda á það að leikmenn hafa ekki fengið neina refsingu fyrir að fagna marki með því að reisa hendurnar í átt til skaparans. Það er því hætt við því að NFL-dómarinn hafi opnað ormagryfju þegar kemur að því hvernig menn taka á ólíkum trúarbrögðum í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira