Fimm hundruð milljónir tölva opnar fyrir árásum Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2014 11:56 Frá ráðstefnu hakkara í Bandaríkjunum. Vísir/Pjetur Risastór hugbúnaðargalli hefur fundist sem gæti gert óprúttnum aðilum kleift að taka yfir að minnsta kosti fimm hundruð milljónir tölva um allan heim. Gallinn sem hlotið hefur nafnið Shellshock snýr að hugbúnaði sem heitir Bash, eða Skel á íslensku. Hugbúnaðurinn er notaður í Linux stýrikerfinu og stýrikerfi Apple fyrir Mac tölvur. Sérfræðingar sem BBC hefur rætt við segja þennan galla vera mun alvarlegri en Heartbleed gallinn sem uppgötvaðist í apríl. Í gegnum Heartbleed gallann var hægt að komast að lykilorðum einstaklinga, en í með Shellshock er hægt að stjórna tölvum í gegnum internetið. Það sem gerir þennan galla enn alvarlegri er að margir vefþjónar víða um heim notast við Apache kerfið, sem inniheldur Bash. Þar að auki er talið mjög auðvelt að nýta þennan galla. „Ef gallinn er nýttur geta hakkarar mögulega tekið yfir stýrikerfið í tölvum, komist yfir trúnaðarupplýsingar, gert breytingar og margt fleira,“ segir Tod Beardsley, sérfræðingur í netöryggi, við BBC. Almennum notendum Linux og Apple stýrikerfisins er ráðlaggt að fylgjast með heimasíðum framleiðenda þar sem uppfærslur munu líklega birtast. Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Risastór hugbúnaðargalli hefur fundist sem gæti gert óprúttnum aðilum kleift að taka yfir að minnsta kosti fimm hundruð milljónir tölva um allan heim. Gallinn sem hlotið hefur nafnið Shellshock snýr að hugbúnaði sem heitir Bash, eða Skel á íslensku. Hugbúnaðurinn er notaður í Linux stýrikerfinu og stýrikerfi Apple fyrir Mac tölvur. Sérfræðingar sem BBC hefur rætt við segja þennan galla vera mun alvarlegri en Heartbleed gallinn sem uppgötvaðist í apríl. Í gegnum Heartbleed gallann var hægt að komast að lykilorðum einstaklinga, en í með Shellshock er hægt að stjórna tölvum í gegnum internetið. Það sem gerir þennan galla enn alvarlegri er að margir vefþjónar víða um heim notast við Apache kerfið, sem inniheldur Bash. Þar að auki er talið mjög auðvelt að nýta þennan galla. „Ef gallinn er nýttur geta hakkarar mögulega tekið yfir stýrikerfið í tölvum, komist yfir trúnaðarupplýsingar, gert breytingar og margt fleira,“ segir Tod Beardsley, sérfræðingur í netöryggi, við BBC. Almennum notendum Linux og Apple stýrikerfisins er ráðlaggt að fylgjast með heimasíðum framleiðenda þar sem uppfærslur munu líklega birtast.
Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira