"Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. ágúst 2014 11:07 Silfurskeiðin verður væntanlega í essinu sínu í kvöld. Rífandi stemning er nú í Garðabænum og víðar fyrir leik Stjörnunnar og Inter sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan níu í kvöld. Silfurskeiðin, hin magnaða og litríka stuðningssveit Stjörnunnar, ætlar að efna til skrúðgöngu frá Ölveri að Laugardalsvelli og verður flugeldasýning á leiðinni.Hér er fagnað í Evrópukeppninni. Atli Ásmundsson og Arnar Már Björgvinsson komu báðir upp í gegnum yngri flokka starfið á Álftanesi og hafa styrkt Stjörnuna mikið.Andri Heiðar Sigurþórsson er einn af forsprökkum Silfurskeiðarinnar. Hann segir þá hafa fundið fyrir miklum stuðningi víða. „Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni. Það er ótrúlegur áhugi fyrir leiknum. Menn sem halda með öðrum liðum ætla að styðja Stjörnuna í kvöld,“ segir Andri. Silfurskeiðin er þekkt fyrir að syngja mikinn fjölda laga á leikjum Stjörnunnar og fyrir þá sem vilja syngja með eru textarnir hér að neðan.Atli Jóhannsson skoraði hreinlega magnað sigurmark gegn Motherwell.Stjarnan hefur farið ótrúlega leið í fjórðu umferðina í Europa League. Liðið lagði velska liðið Bangor City, skoska liðið Motherwell og pólska liðð Lech Poznan. Stemningin á leikjunum hefur verið mögnuð og í kvöld, á Laugardalsvellinum er búist við enn meiri gleði, enda uppselt á leikinn. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst leikurinn klukkan 21. Hér að neðan eru söngvar sveitarinnar:Frá bikarúrslitaleiknum í fyrra.1. Moonlight Shadow2x (Skeiðin 3x klapp)Áfram StjörnumennVinnum þennan leikVið stöndum allir samanJafnvel þegar á móti blæsVið erum Stjarnan úr Garðabæ 2. Ó, SilfurskeiðinVið styðjum allir StjörnunaÞið getið treyst á þaðÍ ár þá ætlum við að verða Íslandsmeistarar!Ó, Silfurskeiðin!Greið er leiðinAð bikarnum! 3. Við erum úr GarðabæVið erum úr Garðabæ stoltir af þvíAð fæðast með silfurskeið rassgatinu í Og þá söng Skeiðin Þetta’er nóg þett’er nóg! Við viljum fá titla En fyrst viljum bjór 4. Stjörnumenn kunna að verjastStjörnumenn,Þeir kunna vel að verjast Sækja líka einkar vel svo áhorfendur gleðjast Ef við fáum færi Skeiðin getur ekki setið Og bíður þar til boltinn fer fallega í netið (Endurtekið) 5. SilfurmáfurinnSjáðu, þar flýgur SilfurmáfurMáfurinn elskar okkur heitt Máfurinn þráir ekkert heitar En að Stjörnumenn verði númer eitt Við syngjum áfram StjörnumennÁfram áfram Stjörnumenn Áram áfram áfram áfram StjörnumennSilfurskeiðin er mögnuð.6. Langbestir í sóknSóóóóknVið erum langbestir í sókn Sóóóókn Við erum langbestir í sóknGefum á ÓlaHann sólar fjóra Leggur upp á Rolf Toft fljóta 7. Enginn jafnast á við okkurVið vitum, vitum, vitumEnginn jafnast á við okkur, okkur okkur Við erum Silfurskeiðin, skeiðin, skeiðin Og Stjörnuna við styðjum, styðjum, styðjum8. Stöndum allir saman!Frá Stjörnunni4x klapp Ég aldrei vík 4x klapp Sú tilfinning 4x klapp Er engu lík 4x klapp9. Que viva espanaAtli Atli Atli JóóóóóQue viva espana(endurtekið ítrekað) 10. Martin RauschenbergWhen I’m with you baby, I go out of my headMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergAll the things you do to me and everything you saidMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergWe slip and slide as we fall in loveAnd I just can’t seem to get enough ofdududududududududdudududududududududududdudududududd Martin Rauschenberg Evrópudeild UEFA Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira
Rífandi stemning er nú í Garðabænum og víðar fyrir leik Stjörnunnar og Inter sem fer fram á Laugardalsvelli klukkan níu í kvöld. Silfurskeiðin, hin magnaða og litríka stuðningssveit Stjörnunnar, ætlar að efna til skrúðgöngu frá Ölveri að Laugardalsvelli og verður flugeldasýning á leiðinni.Hér er fagnað í Evrópukeppninni. Atli Ásmundsson og Arnar Már Björgvinsson komu báðir upp í gegnum yngri flokka starfið á Álftanesi og hafa styrkt Stjörnuna mikið.Andri Heiðar Sigurþórsson er einn af forsprökkum Silfurskeiðarinnar. Hann segir þá hafa fundið fyrir miklum stuðningi víða. „Í kvöld eru allir í Silfurskeiðinni. Það er ótrúlegur áhugi fyrir leiknum. Menn sem halda með öðrum liðum ætla að styðja Stjörnuna í kvöld,“ segir Andri. Silfurskeiðin er þekkt fyrir að syngja mikinn fjölda laga á leikjum Stjörnunnar og fyrir þá sem vilja syngja með eru textarnir hér að neðan.Atli Jóhannsson skoraði hreinlega magnað sigurmark gegn Motherwell.Stjarnan hefur farið ótrúlega leið í fjórðu umferðina í Europa League. Liðið lagði velska liðið Bangor City, skoska liðið Motherwell og pólska liðð Lech Poznan. Stemningin á leikjunum hefur verið mögnuð og í kvöld, á Laugardalsvellinum er búist við enn meiri gleði, enda uppselt á leikinn. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst leikurinn klukkan 21. Hér að neðan eru söngvar sveitarinnar:Frá bikarúrslitaleiknum í fyrra.1. Moonlight Shadow2x (Skeiðin 3x klapp)Áfram StjörnumennVinnum þennan leikVið stöndum allir samanJafnvel þegar á móti blæsVið erum Stjarnan úr Garðabæ 2. Ó, SilfurskeiðinVið styðjum allir StjörnunaÞið getið treyst á þaðÍ ár þá ætlum við að verða Íslandsmeistarar!Ó, Silfurskeiðin!Greið er leiðinAð bikarnum! 3. Við erum úr GarðabæVið erum úr Garðabæ stoltir af þvíAð fæðast með silfurskeið rassgatinu í Og þá söng Skeiðin Þetta’er nóg þett’er nóg! Við viljum fá titla En fyrst viljum bjór 4. Stjörnumenn kunna að verjastStjörnumenn,Þeir kunna vel að verjast Sækja líka einkar vel svo áhorfendur gleðjast Ef við fáum færi Skeiðin getur ekki setið Og bíður þar til boltinn fer fallega í netið (Endurtekið) 5. SilfurmáfurinnSjáðu, þar flýgur SilfurmáfurMáfurinn elskar okkur heitt Máfurinn þráir ekkert heitar En að Stjörnumenn verði númer eitt Við syngjum áfram StjörnumennÁfram áfram Stjörnumenn Áram áfram áfram áfram StjörnumennSilfurskeiðin er mögnuð.6. Langbestir í sóknSóóóóknVið erum langbestir í sókn Sóóóókn Við erum langbestir í sóknGefum á ÓlaHann sólar fjóra Leggur upp á Rolf Toft fljóta 7. Enginn jafnast á við okkurVið vitum, vitum, vitumEnginn jafnast á við okkur, okkur okkur Við erum Silfurskeiðin, skeiðin, skeiðin Og Stjörnuna við styðjum, styðjum, styðjum8. Stöndum allir saman!Frá Stjörnunni4x klapp Ég aldrei vík 4x klapp Sú tilfinning 4x klapp Er engu lík 4x klapp9. Que viva espanaAtli Atli Atli JóóóóóQue viva espana(endurtekið ítrekað) 10. Martin RauschenbergWhen I’m with you baby, I go out of my headMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergAll the things you do to me and everything you saidMartin Rauschenberg, Martin RauschenbergWe slip and slide as we fall in loveAnd I just can’t seem to get enough ofdududududududududdudududududududududududdudududududd Martin Rauschenberg
Evrópudeild UEFA Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Sjá meira