Caterham skiptir Kobayashi út Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. ágúst 2014 21:30 Marcel Fassler, Andre Lotterer og Benoit Treluyer fagna sigri í Le Mans. Vísir/Getty Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. Belgíski kappaksturinn hefst á æfingum á föstudaginn. Caterham staðhæfir að Kobayashi sé enn hluti af liðinu og að hann muni aka í ítalska kappakstrinum. Hinn þýski Lotterer ekur í Formúlu Nippon ásamt því að aka fyrir Audi liðið í Heimsmeistarakeppninni í þolakstri. Lotterer segist tilbúinn til að taka stökkið þrátt fyrir afar litla reynslu af akstri Formúlu 1 bíla. Hann var þó þróunarökumaður Jagúar liðsins í Formúlu 1 árið 2002. „Ég er afar ánægður með að fá þetta tækifæri til að aka þátt í Formúlu 1 keppni - ég vil þakka Caterham liðinu fyrir tækifærið,“ sagði Lotterer. „Ég er reiðubúinn að fyrir áskorunina og get ekki beðið eftir að stökkva um borð í bílinn og nýta helgina til hins ýtrasta. Ég mun þurfa að koma mér fyrir og venjast bílnum hratt, liðið hefur verið að vinna að miklum uppfærslum og við munum þurfa allan þann brautartíma sem við getum fengið til að geta fullnýtt getu bílsins,“ bætti Lotterer við. Hann segist einnig njóta þess að aka á Spa brautinni, hún er afar nálægt heimahögum hans en Lotterer ólst upp í Belgíu frá tveggja ára aldri. Lotterer er enginn nýgræðingur á kappakstursbrautinni. Hann hefur þrisvar unnið hinn goðsagnakennda Le Mans 24 klukkustunda kappakstur. Einnig var hann þróunarökumaður Jagúarliðsin í Formúlu 1 árið 2002. Belgíski kappaksturinn fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á laugardag og frá keppninni klukkan 11:30 á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. Belgíski kappaksturinn hefst á æfingum á föstudaginn. Caterham staðhæfir að Kobayashi sé enn hluti af liðinu og að hann muni aka í ítalska kappakstrinum. Hinn þýski Lotterer ekur í Formúlu Nippon ásamt því að aka fyrir Audi liðið í Heimsmeistarakeppninni í þolakstri. Lotterer segist tilbúinn til að taka stökkið þrátt fyrir afar litla reynslu af akstri Formúlu 1 bíla. Hann var þó þróunarökumaður Jagúar liðsins í Formúlu 1 árið 2002. „Ég er afar ánægður með að fá þetta tækifæri til að aka þátt í Formúlu 1 keppni - ég vil þakka Caterham liðinu fyrir tækifærið,“ sagði Lotterer. „Ég er reiðubúinn að fyrir áskorunina og get ekki beðið eftir að stökkva um borð í bílinn og nýta helgina til hins ýtrasta. Ég mun þurfa að koma mér fyrir og venjast bílnum hratt, liðið hefur verið að vinna að miklum uppfærslum og við munum þurfa allan þann brautartíma sem við getum fengið til að geta fullnýtt getu bílsins,“ bætti Lotterer við. Hann segist einnig njóta þess að aka á Spa brautinni, hún er afar nálægt heimahögum hans en Lotterer ólst upp í Belgíu frá tveggja ára aldri. Lotterer er enginn nýgræðingur á kappakstursbrautinni. Hann hefur þrisvar unnið hinn goðsagnakennda Le Mans 24 klukkustunda kappakstur. Einnig var hann þróunarökumaður Jagúarliðsin í Formúlu 1 árið 2002. Belgíski kappaksturinn fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á laugardag og frá keppninni klukkan 11:30 á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Eigandi Caterham íhugar að hætta í Formúlu 1 Tony Fernandes, eigandi og stjórnandi Caterham liðsins í Formúlu 1 hefur gefið vísbendingar um að liðið muni hætta í Formúlu 1. 29. júní 2014 22:00