Alonso: Ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. ágúst 2014 07:30 Hér er Raikkonen í farabroddi, þessi staða hefur ekki komið oft upp á tímabilinu. Vísir/Getty Fernando Alonso segir að það sé ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Raikkonen en öðrum liðsfélögum sem hann hefur haft í gegnum tíðina. Raikkonen kom til Ferrari fyrir yfirstandandi tímabil, frá Lotus og hitt þar fyrir Alonso sem hefur ekið fyrir ítalska liðið síðan 2010. Ferrari ákvað að semja ekki afur við Felipe Massa og úr varð eina liðið með tvo fyrrum heimsmeistara í sínum röðum. Raikkonen hefur þó ekki náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Ferrari bíllinn er ekki sá besti á brautinni og Raikkonen virðist á stundum eiga mjög erfitt með bílinn. „Ég hef enga skoðun á því,“ sagði Alonso þegar hann var spurður um ástæður þess að honum hefur gengið talsvert betur en Raikkonen á tímabilinu. „Bíllinn er augljóslega ekki frábær og okkur skortir niðurtog og grip. Við glímdum við bremsuvandamál í fyrstu tvemur keppnunum þar sem bremsukerfin í bílunum virkuðu ekki vel. Honum leið kannski bara ekki vel í bílnum og hugsanlega var jafnvægið í bílnum að trufla hann,“ sagði Alonso um liðsfélaga sinn. Alonso segist vinna mikið með Raikkonen í átt að lausn á vandamálunum sem liðið stendur frammi fyrir með bílinn. „Við vinnum mikið saman og fundir okkar á milli eru oft býsna langir því það þarf að ræða margt eftir keppnir. Við höfum stöðugt verið að koma með uppástungur og athugasemdir um hvernig bíllinn hegðar sér á brautinni og við reynum að aðstoða verkfræðinga liðsins eftir fremsta megni,“ hélt spænski ökuþórinn áfram. Alonso segir að núverandi fyrirkomulag sé ekki ósvipað því sem var haft þegar Massa var liðsfélagi hans. Alonso leiðist sennilega ekkert að vera í fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan Raikkonen er í því tólfta, í sambærilegum bíl. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Finninn lenti í svakalegum árekstri í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi. 7. júlí 2014 16:30 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Fernando Alonso segir að það sé ekkert öðruvísi að vinna með Kimi Raikkonen en öðrum liðsfélögum sem hann hefur haft í gegnum tíðina. Raikkonen kom til Ferrari fyrir yfirstandandi tímabil, frá Lotus og hitt þar fyrir Alonso sem hefur ekið fyrir ítalska liðið síðan 2010. Ferrari ákvað að semja ekki afur við Felipe Massa og úr varð eina liðið með tvo fyrrum heimsmeistara í sínum röðum. Raikkonen hefur þó ekki náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Ferrari bíllinn er ekki sá besti á brautinni og Raikkonen virðist á stundum eiga mjög erfitt með bílinn. „Ég hef enga skoðun á því,“ sagði Alonso þegar hann var spurður um ástæður þess að honum hefur gengið talsvert betur en Raikkonen á tímabilinu. „Bíllinn er augljóslega ekki frábær og okkur skortir niðurtog og grip. Við glímdum við bremsuvandamál í fyrstu tvemur keppnunum þar sem bremsukerfin í bílunum virkuðu ekki vel. Honum leið kannski bara ekki vel í bílnum og hugsanlega var jafnvægið í bílnum að trufla hann,“ sagði Alonso um liðsfélaga sinn. Alonso segist vinna mikið með Raikkonen í átt að lausn á vandamálunum sem liðið stendur frammi fyrir með bílinn. „Við vinnum mikið saman og fundir okkar á milli eru oft býsna langir því það þarf að ræða margt eftir keppnir. Við höfum stöðugt verið að koma með uppástungur og athugasemdir um hvernig bíllinn hegðar sér á brautinni og við reynum að aðstoða verkfræðinga liðsins eftir fremsta megni,“ hélt spænski ökuþórinn áfram. Alonso segir að núverandi fyrirkomulag sé ekki ósvipað því sem var haft þegar Massa var liðsfélagi hans. Alonso leiðist sennilega ekkert að vera í fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan Raikkonen er í því tólfta, í sambærilegum bíl.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Finninn lenti í svakalegum árekstri í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi. 7. júlí 2014 16:30 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00 Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00
Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Finninn lenti í svakalegum árekstri í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi. 7. júlí 2014 16:30
Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00
Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00
Felipe Massa á ráspól í Austurríki Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. 21. júní 2014 12:45
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45
Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52