Biðst afsökunar á „pop up“ auglýsingum Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2014 16:52 Nú á dögum eru flestir vafrar með innbyggða vörn gegn „pop up“ auglýsingum. Vísir/Getty Maðurinn sem bjó til fyrstu svokölluðu „pop up“ auglýsinguna hefur beðist afsökunar. Ethan Zuckerman segir þetta í pistli sem hann skrifaði TheAtlantic.com undir heitinu Erfðasynd internetsins. Ethan hefur unnið við internetið í um tuttugu ár, en árin 1994 til 99 vann hann hjá Tripod.com við þróun heimasíðu. Á þeim fimm árum segir Ethan að hann og samstarfsmenn sínir hafi reynt hvert viðskiptamódelið á fætur öðru. Ekkert hafi gengið upp. Að lokum hafi það verið auglýsingar sem skiluðu hagnaði. Með því að greina notkun fólks á internetinu og sniða auglýsingar að þeim. Í því ferli bjuggu þeir þeir til „pop up“ auglýsingar. Þegar forsvarsmenn stórs bílaframleiðenda komust að því að þeir höfðu keypt auglýsingu á klámsíðu skrifaði Ethan fyrsta kóðann að „pop up“ auglýsingu svo auglýsingin væri ekki beintengd klámsíðunni. „Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Skömmu seinna byrjuðu slíkar auglýsingar að birtast víða á internetinu og fóru í taugarnar á öllum sem urðu á vegi þeirra. Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Maðurinn sem bjó til fyrstu svokölluðu „pop up“ auglýsinguna hefur beðist afsökunar. Ethan Zuckerman segir þetta í pistli sem hann skrifaði TheAtlantic.com undir heitinu Erfðasynd internetsins. Ethan hefur unnið við internetið í um tuttugu ár, en árin 1994 til 99 vann hann hjá Tripod.com við þróun heimasíðu. Á þeim fimm árum segir Ethan að hann og samstarfsmenn sínir hafi reynt hvert viðskiptamódelið á fætur öðru. Ekkert hafi gengið upp. Að lokum hafi það verið auglýsingar sem skiluðu hagnaði. Með því að greina notkun fólks á internetinu og sniða auglýsingar að þeim. Í því ferli bjuggu þeir þeir til „pop up“ auglýsingar. Þegar forsvarsmenn stórs bílaframleiðenda komust að því að þeir höfðu keypt auglýsingu á klámsíðu skrifaði Ethan fyrsta kóðann að „pop up“ auglýsingu svo auglýsingin væri ekki beintengd klámsíðunni. „Ég biðst afsökunar. Fyriráætlanir okkar voru góðar,“ segir Ethan Zuckerman. Skömmu seinna byrjuðu slíkar auglýsingar að birtast víða á internetinu og fóru í taugarnar á öllum sem urðu á vegi þeirra.
Mest lesið Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira