Amazon kynnir Kindle Unlimited Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 30. júlí 2014 17:30 Lesbretti verða æ vinsælli með hverju árinu sem líður. Vísir/Getty Kindle Unlimited, ný bókaþjónusta Amazon hefur vakið talsverða athygli á veraldarvefnum. Kindle Unlimited er áskriftarþjónusta fyrir rafbækur. Notandi greiðir tíu bandaríkjadali mánaðarlega og fær í staðinn aðgang að rúmlega 600 þúsund rafbóka án aukalegs gjalds. Greinilegt er að Kindle Unlimited minnir á tónlistarþjónustu fyrirtækisins Spotify, að því leytinu til að fyrir fast mánaðarlegt verð fær neytandi aðgang að miklu magni afþreyingarefnis.Í samkeppni við Scribd og OysterKindle Unlimited er svar Amazon við samkeppnisaðilum sínum, Scribd og Oyster, en þessi fyrirtæki hafa lengi boðið upp á áksriftarþjónustu fyrir rafbækur. Helsti munurinn á Kindle Unlimited og Oyster og Scribd er sá að þau síðarnefndu hafa samið við stóru útgáfufyrirtækin HarperCollins og Simon and Schuster, og hafa því aðgang að bókum sem eru vinsælli eða betur þekktar. Þetta hefur Kindle Unlimited ekki. Verðlagning milli þjónustanna eru mjög lík, og munar rúmum einum dal til eða frá.Umdeild þjónustaÁskriftarleiðin hefur dregið að sér talsverða athygli. Til dæmis hafa gagnrýnendur bent á að hægt er að fá fleiri milljónir rafbóka frítt á síðum eins og Open Library eða Gutenberg Project. Einnig hafa gagnrýnendur amast við því að Kindle Unlimited hafi ekki aðgang að bókum frá neinum af sex stærstu útgefendum Bandaríkjanna. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kindle Unlimited, ný bókaþjónusta Amazon hefur vakið talsverða athygli á veraldarvefnum. Kindle Unlimited er áskriftarþjónusta fyrir rafbækur. Notandi greiðir tíu bandaríkjadali mánaðarlega og fær í staðinn aðgang að rúmlega 600 þúsund rafbóka án aukalegs gjalds. Greinilegt er að Kindle Unlimited minnir á tónlistarþjónustu fyrirtækisins Spotify, að því leytinu til að fyrir fast mánaðarlegt verð fær neytandi aðgang að miklu magni afþreyingarefnis.Í samkeppni við Scribd og OysterKindle Unlimited er svar Amazon við samkeppnisaðilum sínum, Scribd og Oyster, en þessi fyrirtæki hafa lengi boðið upp á áksriftarþjónustu fyrir rafbækur. Helsti munurinn á Kindle Unlimited og Oyster og Scribd er sá að þau síðarnefndu hafa samið við stóru útgáfufyrirtækin HarperCollins og Simon and Schuster, og hafa því aðgang að bókum sem eru vinsælli eða betur þekktar. Þetta hefur Kindle Unlimited ekki. Verðlagning milli þjónustanna eru mjög lík, og munar rúmum einum dal til eða frá.Umdeild þjónustaÁskriftarleiðin hefur dregið að sér talsverða athygli. Til dæmis hafa gagnrýnendur bent á að hægt er að fá fleiri milljónir rafbóka frítt á síðum eins og Open Library eða Gutenberg Project. Einnig hafa gagnrýnendur amast við því að Kindle Unlimited hafi ekki aðgang að bókum frá neinum af sex stærstu útgefendum Bandaríkjanna.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira