Stjarnan mun spila í Garðabænum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2014 14:01 Atli Jóhannsson í leik Stjörnunnar og Motherwell í gær. Vísir/Getty Stjarnan mun leika gegn pólska liðinu Lech Poznan á heimavelli sínum í Garðabæ á fimmtudagskvöldið. Liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sló Motherwell úr keppninni í gær. FH komst einnig áfram og mætir sænska liðinu Elfsborg í næstu umferð en fyrri leikurinn fer fram ytra á fimmtudaginn. Í fyrra komst Breiðablik áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þurfti að færa leikinn á Laugardalsvöll þar sem að lið Aktobe frá Kasakstan vildi ekki samþykkja að spila á Kópavogsvelli.Gunnar Gylfason hjá KSÍ staðfesti hins vegar í samtali við Vísi í dag að íslensku liðin þyrftu ekki lengur að fá samþykki gestaliðsins á þessu stigi keppninnar. „KSÍ er með samkomulag við UEFA um að íslensku liðin geti spilað á sínum heimavöllum í fyrstu þremur umferðum forkeppninnar,“ sagði Gunnar.Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Vísi í dag að liðið muni spila gegn Lech Poznan á Samsung-vellinum klukkan 18.30 á fimmtudagskvöld. Uppselt var á leikinn gegn Motherwell í gær en rúmlega þúsund manns voru á leiknum, þar af um 150 Skotar. Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Stjarnan mun leika gegn pólska liðinu Lech Poznan á heimavelli sínum í Garðabæ á fimmtudagskvöldið. Liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sló Motherwell úr keppninni í gær. FH komst einnig áfram og mætir sænska liðinu Elfsborg í næstu umferð en fyrri leikurinn fer fram ytra á fimmtudaginn. Í fyrra komst Breiðablik áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þurfti að færa leikinn á Laugardalsvöll þar sem að lið Aktobe frá Kasakstan vildi ekki samþykkja að spila á Kópavogsvelli.Gunnar Gylfason hjá KSÍ staðfesti hins vegar í samtali við Vísi í dag að íslensku liðin þyrftu ekki lengur að fá samþykki gestaliðsins á þessu stigi keppninnar. „KSÍ er með samkomulag við UEFA um að íslensku liðin geti spilað á sínum heimavöllum í fyrstu þremur umferðum forkeppninnar,“ sagði Gunnar.Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Vísi í dag að liðið muni spila gegn Lech Poznan á Samsung-vellinum klukkan 18.30 á fimmtudagskvöld. Uppselt var á leikinn gegn Motherwell í gær en rúmlega þúsund manns voru á leiknum, þar af um 150 Skotar.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11
Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03
Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45