Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2014 21:49 Mynd/Auroracoin.org Allir Íslendingar geta sótt sér 318 AUR, þrátt fyrir að hafa ekki gert það í fyrstu úthlutun Auroracoin. Upprunalega stóð til að úthluta 28 AUR á mann í úthlutuninni, en vegna þess að 10,2 prósent Íslendinga sóttu sinn skammt í fyrstu úthlutun var skammturinn hækkaður í 318 AUR. Í gær stóð í frétt sem birtist á Vísi að eingöngu þeir sem sótt hefðu skammtinn í fyrstu úthlutun gætu tekið þátt að þessu sinni. Það var ekki rétt. Hægt er að nálgast skammtinn á heimasíðu Auroracoin. Þá gáfu aðstandendur rafmyntarinnar eina milljón AUR til nýstofnaðra íslenskra samtaka um rafræna gjaldmiðla. Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Sú upphæð kom til með því að deila þeirri upphæð sem ekki hafði verið sótt í fyrstu úthlutun, með 330 þúsund. Það sama verður svo gert í þriðju úthlutun. Sjá má upplýsingar um hvernig Auroracoin er úthlutað hér. Hér má sjá gengisþróun Auroracoin í samanburði við Bitcoin. Rafmyntir Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06 Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24 Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Allir Íslendingar geta sótt sér 318 AUR, þrátt fyrir að hafa ekki gert það í fyrstu úthlutun Auroracoin. Upprunalega stóð til að úthluta 28 AUR á mann í úthlutuninni, en vegna þess að 10,2 prósent Íslendinga sóttu sinn skammt í fyrstu úthlutun var skammturinn hækkaður í 318 AUR. Í gær stóð í frétt sem birtist á Vísi að eingöngu þeir sem sótt hefðu skammtinn í fyrstu úthlutun gætu tekið þátt að þessu sinni. Það var ekki rétt. Hægt er að nálgast skammtinn á heimasíðu Auroracoin. Þá gáfu aðstandendur rafmyntarinnar eina milljón AUR til nýstofnaðra íslenskra samtaka um rafræna gjaldmiðla. Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. Sú upphæð kom til með því að deila þeirri upphæð sem ekki hafði verið sótt í fyrstu úthlutun, með 330 þúsund. Það sama verður svo gert í þriðju úthlutun. Sjá má upplýsingar um hvernig Auroracoin er úthlutað hér. Hér má sjá gengisþróun Auroracoin í samanburði við Bitcoin.
Rafmyntir Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06 Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24 Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58
Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01
Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25
Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06
Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28. júlí 2014 22:06
Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00
Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00
Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24