BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Randver Kári Randversson skrifar 15. júlí 2014 23:28 Frá fundi leiðtoga BRICS-ríkjanna í dag. Vísir/AFP Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. BBC greinir frá þessu. Ríkin fimm munu leggja 100 milljarða dollara til bankans, og skiptist upphæðin jafnt milli þeirra. Höfuðstöðvar bankans verða í Sjanghæ í Kína og verður fyrsti forseti hans frá Indlandi. Einnig stofnuðu ríkin gjaldeyrisvarasjóð upp á 100 milljarða dollara, sem hefur einkum það hlutverk að aðstoða þróunarríki í greiðsluflæðisvanda og styðja við samvinnu BRICS-ríkjanna. Talið er að bankinn muni koma til með að veita Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum samkeppni um lánveitingar til þróunarríkja, en BRICS-ríkin hafa löngum gagnrýnt Vesturlönd fyrir að veita þróunarríkjum ekki nægjanleg völd innan þeirra stofnana. Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. BBC greinir frá þessu. Ríkin fimm munu leggja 100 milljarða dollara til bankans, og skiptist upphæðin jafnt milli þeirra. Höfuðstöðvar bankans verða í Sjanghæ í Kína og verður fyrsti forseti hans frá Indlandi. Einnig stofnuðu ríkin gjaldeyrisvarasjóð upp á 100 milljarða dollara, sem hefur einkum það hlutverk að aðstoða þróunarríki í greiðsluflæðisvanda og styðja við samvinnu BRICS-ríkjanna. Talið er að bankinn muni koma til með að veita Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum samkeppni um lánveitingar til þróunarríkja, en BRICS-ríkin hafa löngum gagnrýnt Vesturlönd fyrir að veita þróunarríkjum ekki nægjanleg völd innan þeirra stofnana.
Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira