Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sunna Karen Sigurþórsdóttir á Gaddstaðaflötum skrifar 4. júlí 2014 17:32 Axel Ómarsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna. vísir/sks Um sjö þúsund manns eru nú staddir á landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu og fjölgar fólki ört, en stærstu dagar mótsins eru nú um helgina. Stór hluti gesta er erlendis frá og hafa aldrei fleiri útlendingar sótt mótið að sögn Axels Ómarssonar, framkvæmdastjóra landsmótsins. „Það er meira af útlendingum en ég hef nokkurn tímann séð. Söluaðilar og starfsmenn í veitinga- og markaðstjöldum hafa sömu sögu að segja,“ segir Axel. Um 800 hross þreyta keppni, 200 starfsmenn eru á svæðinu og 50 manns í gæslu. Mótið var formlega sett í gær við hátíðlega athöfn. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningamálaráðherra setti mótið og tók karlakórinn Öðlingar nokkur vel valin lög. Þrjú hundruð tóku þátt í hópreið í gærkvöld sem Svanhvít Kristjánsdóttir leiddi. Axel segir mótið hafa gengið vel fyrir sig þrátt fyrir leiðinlegt veður fyrstu dagana. Sólin fór þó að láta sjá sig í gær og er helgarspáin góð. Dálítil væta hefur þó verið á svæðinu í dag. „Það þurfti að fresta mótinu síðasta miðvikudag en við erum að ná að vinna það upp. En það er eiginlega bara ótrúlegt hversu vel hefur gengið,“ segir Axel. Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Um sjö þúsund manns eru nú staddir á landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu og fjölgar fólki ört, en stærstu dagar mótsins eru nú um helgina. Stór hluti gesta er erlendis frá og hafa aldrei fleiri útlendingar sótt mótið að sögn Axels Ómarssonar, framkvæmdastjóra landsmótsins. „Það er meira af útlendingum en ég hef nokkurn tímann séð. Söluaðilar og starfsmenn í veitinga- og markaðstjöldum hafa sömu sögu að segja,“ segir Axel. Um 800 hross þreyta keppni, 200 starfsmenn eru á svæðinu og 50 manns í gæslu. Mótið var formlega sett í gær við hátíðlega athöfn. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningamálaráðherra setti mótið og tók karlakórinn Öðlingar nokkur vel valin lög. Þrjú hundruð tóku þátt í hópreið í gærkvöld sem Svanhvít Kristjánsdóttir leiddi. Axel segir mótið hafa gengið vel fyrir sig þrátt fyrir leiðinlegt veður fyrstu dagana. Sólin fór þó að láta sjá sig í gær og er helgarspáin góð. Dálítil væta hefur þó verið á svæðinu í dag. „Það þurfti að fresta mótinu síðasta miðvikudag en við erum að ná að vinna það upp. En það er eiginlega bara ótrúlegt hversu vel hefur gengið,“ segir Axel.
Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07
Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01