Upphitun fyrir UFC Fight Night: Fyrri hluti Pétur Marinó Jónsson skrifar 27. júní 2014 22:30 Ricardo Lamas ætlar sér að komast aftur á sigurbraut eftir tap um titilinn síðast. Vísir/Getty Annað kvöld fer fram UFC Fight Night: Swanson vs. Stephens í San Antonio í Texas. Sex bardagar verða á dagskrá á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin kl 2.Joe Ellenberger (14-1-0) gegn James Moontasri (7-1-0) - léttvigt (70 kg) Fyrsti bardagi kvöldsins er milli Joe Ellenberger og James Moontasri. Ellenberger hefur verið í miklum vandræðum með að fá andstæðing svo ekki sé meira sagt. Moontasri er fjórði andstæðingurinn sem Ellenberger hefur átt að mæta í þessum bardaga en hinir þrír þurftu að hætta við vegna meiðsla. James Moontasri þykir góður í standandi viðureign og æfir hjá Black House en þar hafa menn á borð við Anderson Silva, Lyoto Machida og fleiri sterkir kappar æft.3 atriði til að hafa í hugaJoe Ellenberger er tvíburabróðir Jake Ellenberger sem berst einnig í UFC.Joe Ellenberger er með sjaldgæfan blóðsjúkdóm sem hefur haldið honum frá búrinu í tæp tvö ár.Moontasri er tvöfaldur Bandaríkjameistari í Tækvondó og var nálægt því að komast á Ólympíuleikana 2008 í íþróttinni.Ricardo Lamas (13-3-0) gegn Hacran Dias (21-2-1) - fjaðurvigt (66 kg)Ricardo Lamas barðist síðast gegn Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn. Þar tapaði hann eftir 5 lotu bardaga og átti litla möguleika gegn meistaranum. Hann er þrátt fyrir tapið frábær bardagamaður og ætlar vafalaust að sýna að hann eigi heima meðal þeirra bestu í fjaðurvigtinni. Hacran Dias er 30 ára Brasilíumaður og æfir hjá Nova Uniao eins og síðasti andstæðingur Lamas, Jose Aldo. Hann reyndi að komast í The Ultimate Fighter: Brazil en í stað þess að taka þátt í seríunni var honum boðinn samningur umsvifalaust.3 atriði til að hafa í hugaLamas hlaut All-American nafnbótina í þriðju deildinni í bandarísku háskólaglímunni.Dias er með 78% felluvörn í UFC.Dias æfir daglega með Renan Barao og Jose Aldo.Clint Hester (10-3-0) gegn Antonio Braga Neto (9-1-0) - millivigt (84 kg)Clint Hester var meðlimur í 17. seríu The Ultimate Fighter þar sem hann var fyrsta val þjálfarans Jon Jones. Hester er fyrrum atvinnuboxari en skipti yfir í MMA eftir að boxklúbburinn hans lagði upp laupana. Hann mætir Brasilíumanninum Antonio Braga Neto sem er tvöfaldur heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu-jitsu og fjórfaldur Pan-Ams meistari sem er sterkt BJJ mót. Neto hefur æft BJJ frá fjögurra ára aldri en hefur barist í MMA frá árinu 2006.3 atriði til að hafa í hugaHester er með 8 sigra eftir rothögg.Neto er með 7 sigra eftir uppgajafartök.Af 9 sigrum Neto hafa 7 komið í fyrstu lotu.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Sjá meira
Annað kvöld fer fram UFC Fight Night: Swanson vs. Stephens í San Antonio í Texas. Sex bardagar verða á dagskrá á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin kl 2.Joe Ellenberger (14-1-0) gegn James Moontasri (7-1-0) - léttvigt (70 kg) Fyrsti bardagi kvöldsins er milli Joe Ellenberger og James Moontasri. Ellenberger hefur verið í miklum vandræðum með að fá andstæðing svo ekki sé meira sagt. Moontasri er fjórði andstæðingurinn sem Ellenberger hefur átt að mæta í þessum bardaga en hinir þrír þurftu að hætta við vegna meiðsla. James Moontasri þykir góður í standandi viðureign og æfir hjá Black House en þar hafa menn á borð við Anderson Silva, Lyoto Machida og fleiri sterkir kappar æft.3 atriði til að hafa í hugaJoe Ellenberger er tvíburabróðir Jake Ellenberger sem berst einnig í UFC.Joe Ellenberger er með sjaldgæfan blóðsjúkdóm sem hefur haldið honum frá búrinu í tæp tvö ár.Moontasri er tvöfaldur Bandaríkjameistari í Tækvondó og var nálægt því að komast á Ólympíuleikana 2008 í íþróttinni.Ricardo Lamas (13-3-0) gegn Hacran Dias (21-2-1) - fjaðurvigt (66 kg)Ricardo Lamas barðist síðast gegn Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn. Þar tapaði hann eftir 5 lotu bardaga og átti litla möguleika gegn meistaranum. Hann er þrátt fyrir tapið frábær bardagamaður og ætlar vafalaust að sýna að hann eigi heima meðal þeirra bestu í fjaðurvigtinni. Hacran Dias er 30 ára Brasilíumaður og æfir hjá Nova Uniao eins og síðasti andstæðingur Lamas, Jose Aldo. Hann reyndi að komast í The Ultimate Fighter: Brazil en í stað þess að taka þátt í seríunni var honum boðinn samningur umsvifalaust.3 atriði til að hafa í hugaLamas hlaut All-American nafnbótina í þriðju deildinni í bandarísku háskólaglímunni.Dias er með 78% felluvörn í UFC.Dias æfir daglega með Renan Barao og Jose Aldo.Clint Hester (10-3-0) gegn Antonio Braga Neto (9-1-0) - millivigt (84 kg)Clint Hester var meðlimur í 17. seríu The Ultimate Fighter þar sem hann var fyrsta val þjálfarans Jon Jones. Hester er fyrrum atvinnuboxari en skipti yfir í MMA eftir að boxklúbburinn hans lagði upp laupana. Hann mætir Brasilíumanninum Antonio Braga Neto sem er tvöfaldur heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu-jitsu og fjórfaldur Pan-Ams meistari sem er sterkt BJJ mót. Neto hefur æft BJJ frá fjögurra ára aldri en hefur barist í MMA frá árinu 2006.3 atriði til að hafa í hugaHester er með 8 sigra eftir rothögg.Neto er með 7 sigra eftir uppgajafartök.Af 9 sigrum Neto hafa 7 komið í fyrstu lotu.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Sjá meira
Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00