Ekki bloggsorinn sem stóð í Guðna Jakob Bjarnar skrifar 25. apríl 2014 11:34 Það að Guðni hætti við framboð í Reykjavík kom Vigdísi Hauksdóttur jafn mikið á óvart og öðrum. Vígdís Hauksdóttir, 1. þingmaður Framsóknarmanna í Reykjavík suður, segist vita að ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu meðal annars aðrar en netofbeldi, þó hún tíundi ekki hverjar þær ástæður eru. Ákvörðun Guðna Ágústssonar þess efnis að vilja ekki leiða framsóknarmenn í borginni virðist hafa komið flestum í opna skjöldu. Fréttablaðið heyrði í fjölmörgum Framsóknarmönnum eftir að ákvörðunin lá fyrir og sá er tónninn. Einn þeirra er Sigrún Magnúsdóttir, þingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarmanna sem segir að þeir hafi sett í feitan lax sem var Guðni, en hann hafi ákveðið að segja eftir umsóknarfrest loks nei. Sigrún segir ljóst að mörgum hafi staðið ógn af Guðna. Þeir hafi farið hamförum í gagnrýni á hann á meðan hann var að hugsa sig um. „Margt af því sem birtist á bloggsíðum og víðar er ógeð,“ segir Sigrún.Kom Vigdísi á óvart Vísir ræddi við Vigdísi nú fyrir skömmu en Vigdís tengist Guðna fjölskylduböndum; Guðni trúlofaðist næstelstu systur Vigdísar þegar Vigdís var átta ára og þingmaðurinn lítur á hann sem einn af fjölskyldunni, nánast eins og bróður. Engu að síður kom ákvörðun hans um að fara ekki fram henni mjög á óvart. „Já, ég held að það sé hægt að segja það að þetta kom mér jafn mikið á óvart og öðrum. Ég var meðal annars einn af hvatamönnum þess að Guðni íhugaði framboð og skoraði á hann opinberlega á fimmtudaginn fyrir páska. Vinnan var komin vel á veg en svo tók hann bara sína ákvörðun og ég virði hana – rétt eins og ég virti ákvörðun Óskars Bergssonar (fyrrum forystumann Framsóknarmanna í borginni),“ segir Vigdís.Aðrir þættir leiddu til ákvörðunar Guðna Menn velta því nú fyrir sér hvers vegna Guðni ákvað að láta það vera að taka slaginn og hefur til dæmis vefmiðillinn Eyjan haldið því fram að „nettröll“ hafi haft sigur og Sigrún Magnúsdóttir talar um „ógeð“... tekur Vigdís undir það? „Ég er vön þessum bloggsora sem birtist í aðdraganda framboðs Guðna Ágústssonar en ég veit að það voru, meðal annars, aðrir þættir sem leiddu til þess að hann tók þessa ákvörðun.“Skammur tími til stefnu Vigdís vildi ekki stjá sig um stöðu framboðsmála Framsóknarmanna í Reykjavík og vísaði öllum fyrirspurnum þess efnis til Þóris Ingþórssonar, formanns kjördæmisráðs Framsóknarmanna í Reykjavík, en ekki náðist í hann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en nýr framboðslisti mun verða kynntur á þriðjudag í næstu viku. Skammur tími er til stefnu en sveitarstjórnarkosningar verða 31. maí. Framsóknarflokkurinn hefur verið að mælast með 2 til fjögurra prósenta fylgi í könnunum. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. 24. apríl 2014 21:08 Trúir og treystir að flokkurinn nái saman um sterka frmabjóðendur Guðni segir málefnastöðu Framsóknarflokksins í Reykjavík vera sterka. 24. apríl 2014 09:18 „Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25. apríl 2014 11:28 Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. 25. apríl 2014 07:15 Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38 Ekkert verður af endurkomu Guðna Ágústssonar Enn er óvíst hver verður oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Það verður þó ekki Guðni Ágústsson. 23. apríl 2014 23:49 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Vígdís Hauksdóttir, 1. þingmaður Framsóknarmanna í Reykjavík suður, segist vita að ástæður þess að Guðni Ágústsson fór ekki fram í Reykjavík séu meðal annars aðrar en netofbeldi, þó hún tíundi ekki hverjar þær ástæður eru. Ákvörðun Guðna Ágústssonar þess efnis að vilja ekki leiða framsóknarmenn í borginni virðist hafa komið flestum í opna skjöldu. Fréttablaðið heyrði í fjölmörgum Framsóknarmönnum eftir að ákvörðunin lá fyrir og sá er tónninn. Einn þeirra er Sigrún Magnúsdóttir, þingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarmanna sem segir að þeir hafi sett í feitan lax sem var Guðni, en hann hafi ákveðið að segja eftir umsóknarfrest loks nei. Sigrún segir ljóst að mörgum hafi staðið ógn af Guðna. Þeir hafi farið hamförum í gagnrýni á hann á meðan hann var að hugsa sig um. „Margt af því sem birtist á bloggsíðum og víðar er ógeð,“ segir Sigrún.Kom Vigdísi á óvart Vísir ræddi við Vigdísi nú fyrir skömmu en Vigdís tengist Guðna fjölskylduböndum; Guðni trúlofaðist næstelstu systur Vigdísar þegar Vigdís var átta ára og þingmaðurinn lítur á hann sem einn af fjölskyldunni, nánast eins og bróður. Engu að síður kom ákvörðun hans um að fara ekki fram henni mjög á óvart. „Já, ég held að það sé hægt að segja það að þetta kom mér jafn mikið á óvart og öðrum. Ég var meðal annars einn af hvatamönnum þess að Guðni íhugaði framboð og skoraði á hann opinberlega á fimmtudaginn fyrir páska. Vinnan var komin vel á veg en svo tók hann bara sína ákvörðun og ég virði hana – rétt eins og ég virti ákvörðun Óskars Bergssonar (fyrrum forystumann Framsóknarmanna í borginni),“ segir Vigdís.Aðrir þættir leiddu til ákvörðunar Guðna Menn velta því nú fyrir sér hvers vegna Guðni ákvað að láta það vera að taka slaginn og hefur til dæmis vefmiðillinn Eyjan haldið því fram að „nettröll“ hafi haft sigur og Sigrún Magnúsdóttir talar um „ógeð“... tekur Vigdís undir það? „Ég er vön þessum bloggsora sem birtist í aðdraganda framboðs Guðna Ágústssonar en ég veit að það voru, meðal annars, aðrir þættir sem leiddu til þess að hann tók þessa ákvörðun.“Skammur tími til stefnu Vigdís vildi ekki stjá sig um stöðu framboðsmála Framsóknarmanna í Reykjavík og vísaði öllum fyrirspurnum þess efnis til Þóris Ingþórssonar, formanns kjördæmisráðs Framsóknarmanna í Reykjavík, en ekki náðist í hann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir en nýr framboðslisti mun verða kynntur á þriðjudag í næstu viku. Skammur tími er til stefnu en sveitarstjórnarkosningar verða 31. maí. Framsóknarflokkurinn hefur verið að mælast með 2 til fjögurra prósenta fylgi í könnunum.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. 24. apríl 2014 21:08 Trúir og treystir að flokkurinn nái saman um sterka frmabjóðendur Guðni segir málefnastöðu Framsóknarflokksins í Reykjavík vera sterka. 24. apríl 2014 09:18 „Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25. apríl 2014 11:28 Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. 25. apríl 2014 07:15 Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38 Ekkert verður af endurkomu Guðna Ágústssonar Enn er óvíst hver verður oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Það verður þó ekki Guðni Ágústsson. 23. apríl 2014 23:49 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Leita enn að nýjum oddvita Guðni Ágústsson hætti við að taka oddvitasæti framsóknarmanna í Reykjavík á elleftu stundu. Leit framsóknarmanna að oddvita stendur enn yfir þegar rúmur mánuður er til kosninga. 24. apríl 2014 21:08
Trúir og treystir að flokkurinn nái saman um sterka frmabjóðendur Guðni segir málefnastöðu Framsóknarflokksins í Reykjavík vera sterka. 24. apríl 2014 09:18
„Örlög mín hjá Framsóknarflokknum liggja í höndum kjördæmaráðs“ Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem er í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík segist ekki myndu skorast undan ábyrgð. 25. apríl 2014 11:28
Óvissa hjá framsóknarmönnum í Reykjavík Guðni Ágústsson hætti á elleftu stundu við að taka oddvitasæti hjá Framsókn í Reykjavík. Sigrún Magnúsdóttir segir menn hafa farið hamförum í gagnrýni á Guðna. Framsóknarmenn segja framboðsmálin vandræðaleg. 25. apríl 2014 07:15
Leggja fram tillögu um framboðslista Framsóknar á morgun Framsóknarflokkurinn í Reykjavík hefur boðað er til aukakjördæmaþings á morgun fimmtudaginn 24. apríl að Suðurlandsbraut 24 og hefst þingið kl. 11.00. 23. apríl 2014 17:38
Ekkert verður af endurkomu Guðna Ágústssonar Enn er óvíst hver verður oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík. Það verður þó ekki Guðni Ágústsson. 23. apríl 2014 23:49
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent