Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. apríl 2014 13:11 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, reif þrjá tíuþúsund króna seðla í ræðustól Alþingis rétt í þessu. Jóni þykir þinginu hafa verið gefið alltof knappur tími til ræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina: „Kostnaður við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina, sem við ræðum í dag, kostaði 600 milljónir. Ef það á að vera fimm klukkustunda umræða í dag, degi eftir útgáfu hennar og við setjum það í samhengi, þá kostaði rannsóknarskýrslna 30 þúsund krónur fyrir hverja sekúndu sem við ræðum hana í dag, þessa fimm tíma,“ sagði Jón Þór. Hann sagði mikilvægt að læra af sögunni – innihald skýrslunnar væri mikilvægt. „Þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana. Svona rannsóknarskýrslur eru mjög mikilvægar í því tilefni. Við getum farið rétt af þessu svo vel megi fara. Svo við getum haft eftirlit með yfirvaldinu.“ Jón Þór tók upp þrjá tíusundkróna seðla og sagðist ætla að rífa þá á einni sekúndu sem tókst þó ekki. Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, sló á meðan ítrekað í bjöllu sína. „Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kom upp í pontu á eftir Jóni og sagðist treysta því að þeir seðlar sem hann reif hafi verið í einkaeigu.Jón Þór hefur áður vakið athygli fyrir tilþrif í þingsal. Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, reif þrjá tíuþúsund króna seðla í ræðustól Alþingis rétt í þessu. Jóni þykir þinginu hafa verið gefið alltof knappur tími til ræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina: „Kostnaður við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina, sem við ræðum í dag, kostaði 600 milljónir. Ef það á að vera fimm klukkustunda umræða í dag, degi eftir útgáfu hennar og við setjum það í samhengi, þá kostaði rannsóknarskýrslna 30 þúsund krónur fyrir hverja sekúndu sem við ræðum hana í dag, þessa fimm tíma,“ sagði Jón Þór. Hann sagði mikilvægt að læra af sögunni – innihald skýrslunnar væri mikilvægt. „Þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana. Svona rannsóknarskýrslur eru mjög mikilvægar í því tilefni. Við getum farið rétt af þessu svo vel megi fara. Svo við getum haft eftirlit með yfirvaldinu.“ Jón Þór tók upp þrjá tíusundkróna seðla og sagðist ætla að rífa þá á einni sekúndu sem tókst þó ekki. Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, sló á meðan ítrekað í bjöllu sína. „Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kom upp í pontu á eftir Jóni og sagðist treysta því að þeir seðlar sem hann reif hafi verið í einkaeigu.Jón Þór hefur áður vakið athygli fyrir tilþrif í þingsal.
Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
„Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“