Öqvist hættur með Drekana | Veit ekki hvað tekur við Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 15:30 Peter Öqvist gerði frábæra hluti sem landsliðsþjálfari í körfubolta. Vísir/Daníel Svíinn Peter Öqvist, þjálfari sænska liðsins Sundsvall Dragons og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er hættur að þjálfa Drekana eftir ellefu ár við stjórnvölinn. Fram kemur á basketsvergie.se að orðrómur hafi verið uppi um að Öqvist myndi hætta eftir tímabilið og hann var staðfestur í gær þegar Öqvist tilkynnti um brotthvarf sitt á blaðamannafundi. Öqvist gaf frá sér landsliðsþjálfarastarf Íslands vegna fjölskylduástæðna en hann sóttist eftir sænska starfinu sem hann var talinn líklegur að fá. Hann var þó ekki ráðinn landsliðsþjálfari og er því atvinnulaus. „Ég er alveg tómur. Ég mun nú hefja leit að starfi í körfuboltanum og líka í atvinnulífinu. Kannski er einhver sem vill nýta krafta mína í öðru samhengi en í körfuboltanum,“ sagði Öqvist. LF Basket og Jämtland Basket, liðin sem enduðu í 7. og 8. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, eru sögð vera á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki talað við nein lið í Svíþjóð né erlendis. Ég er bara búinn að einbeita mér að átta liða úrslitunum í deildinni,“ sagði Peter Öqvist. Hann gerði Sundsvall Dragons þrívegis að sænskum meisturum á ellefu árum en síðast varð liðið meistari árið 2011 með JakobÖrnSigurðarson og HlynBæringsson innanborðs. Þeir eru báðir leikmenn Sundsvall í dag sem og ÆgirÞórSteinarsson. Allir þrír eru landsliðsmenn Íslands og hafa því misst Öqvist sem þjálfara hjá félagsliði og landsliði með nokurra vikna millibili. Mikil eftirsjá er af Öqvist sem landsliðsþjálfara Íslands en undir hans stjórn tók liðið miklum framförum. Nú síðast í dag sagði Jón Arnór Stefánsson við Fréttablaðið að hann vildi ólmur halda Svíanum. Nýr þjálfari Sundsvall er Svíinn Tommie Hansson en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. Körfubolti Tengdar fréttir Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
Svíinn Peter Öqvist, þjálfari sænska liðsins Sundsvall Dragons og fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, er hættur að þjálfa Drekana eftir ellefu ár við stjórnvölinn. Fram kemur á basketsvergie.se að orðrómur hafi verið uppi um að Öqvist myndi hætta eftir tímabilið og hann var staðfestur í gær þegar Öqvist tilkynnti um brotthvarf sitt á blaðamannafundi. Öqvist gaf frá sér landsliðsþjálfarastarf Íslands vegna fjölskylduástæðna en hann sóttist eftir sænska starfinu sem hann var talinn líklegur að fá. Hann var þó ekki ráðinn landsliðsþjálfari og er því atvinnulaus. „Ég er alveg tómur. Ég mun nú hefja leit að starfi í körfuboltanum og líka í atvinnulífinu. Kannski er einhver sem vill nýta krafta mína í öðru samhengi en í körfuboltanum,“ sagði Öqvist. LF Basket og Jämtland Basket, liðin sem enduðu í 7. og 8. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar, eru sögð vera á höttunum eftir honum. „Ég hef ekki talað við nein lið í Svíþjóð né erlendis. Ég er bara búinn að einbeita mér að átta liða úrslitunum í deildinni,“ sagði Peter Öqvist. Hann gerði Sundsvall Dragons þrívegis að sænskum meisturum á ellefu árum en síðast varð liðið meistari árið 2011 með JakobÖrnSigurðarson og HlynBæringsson innanborðs. Þeir eru báðir leikmenn Sundsvall í dag sem og ÆgirÞórSteinarsson. Allir þrír eru landsliðsmenn Íslands og hafa því misst Öqvist sem þjálfara hjá félagsliði og landsliði með nokurra vikna millibili. Mikil eftirsjá er af Öqvist sem landsliðsþjálfara Íslands en undir hans stjórn tók liðið miklum framförum. Nú síðast í dag sagði Jón Arnór Stefánsson við Fréttablaðið að hann vildi ólmur halda Svíanum. Nýr þjálfari Sundsvall er Svíinn Tommie Hansson en hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag.
Körfubolti Tengdar fréttir Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00 Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00 Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45 Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30 Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Sjá meira
Öqvist: Það var frábært að þjálfa þessa stráka Svíinn Peter Öqvist er hættur sem þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta af persónulegum ástæðum en er stoltur af tímanum hér. 11. febrúar 2014 07:00
Öqvist verður ekki áfram með landsliðið Svíinn Peter Öqvist verður ekki áfram landsliðsþjálfari karla í körfubolta eins og vonir stóðu til en hann hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. 10. febrúar 2014 10:00
Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg „Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag. 10. febrúar 2014 12:45
Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið. 8. febrúar 2014 07:30
Jón Arnór sér eftir Peter Öqvist Jón Arnór Stefánsson spilaði vel í mögnuðum sigri CAI Zaragoza gegn stórveldinu Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta um síðustu helgi. 8. apríl 2014 06:30