„Vorboðinn var í Kópavogi síðastliðinn laugardag“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2014 14:21 Þessi lóa er þó ekki sú sem sást um helgina. „Vorboðinn var í Kópavogi síðastliðinn laugardag, hvort sem hann hafi hokrað hér í vetur út á Seltjarnarnesi eða hafi komið fljúgandi sunnan yfir sæinn,“ segir Ólafur Karl Níelsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. „Hann var í sumarklæðum, svörtum sokkabuxum og gullinn að ofan.“ Vísir hafði samband við Ólaf, sem sá lóuna um helgina. „Við teljum fugla í Kópavogi og höfum gert síðan í haust. Síðustu lóurnar sáust í byrjun nóvember, þannig að þetta er nýr fugl inn á svæðinu. Það voru reyndar nokkrar lóur út á Seltjarnarnesi í allan vetur. Þær voru þó ekki komnar í sumarbúning síðast þegar ég vissi. Þessi var í sumarbúning.“ Ólafur segir lóuna yfirleitt koma til landins um þetta leyti á hverju ári. „Það er alltaf gaman þegar lóan kemur. Þá fyllist maður bjartsýni á að lífið haldi áfram og það sé eitthvað framhaldslíf til,“ segir Ólafur glaður í bragði. Lóan er komin Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Vorið komið á Seltjarnarnes Sex lóur sáust á Seltjarnarnesi í gær. 17. febrúar 2014 09:43 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira
„Vorboðinn var í Kópavogi síðastliðinn laugardag, hvort sem hann hafi hokrað hér í vetur út á Seltjarnarnesi eða hafi komið fljúgandi sunnan yfir sæinn,“ segir Ólafur Karl Níelsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. „Hann var í sumarklæðum, svörtum sokkabuxum og gullinn að ofan.“ Vísir hafði samband við Ólaf, sem sá lóuna um helgina. „Við teljum fugla í Kópavogi og höfum gert síðan í haust. Síðustu lóurnar sáust í byrjun nóvember, þannig að þetta er nýr fugl inn á svæðinu. Það voru reyndar nokkrar lóur út á Seltjarnarnesi í allan vetur. Þær voru þó ekki komnar í sumarbúning síðast þegar ég vissi. Þessi var í sumarbúning.“ Ólafur segir lóuna yfirleitt koma til landins um þetta leyti á hverju ári. „Það er alltaf gaman þegar lóan kemur. Þá fyllist maður bjartsýni á að lífið haldi áfram og það sé eitthvað framhaldslíf til,“ segir Ólafur glaður í bragði.
Lóan er komin Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Vorið komið á Seltjarnarnes Sex lóur sáust á Seltjarnarnesi í gær. 17. febrúar 2014 09:43 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Sjá meira