Það er ástæða fyrir öllu 14. mars 2014 11:00 Schumacher með Hamilton. vísir/getty Formúlukappinn Lewis Hamilton sagði hluti á blaðamannafundi í Ástralíu í gær sem fóru misjafnlega vel í fólk. Eins og við var að búast var hann spurður út í Michael Schumacher sem berst fyrir lífi sínu í Frakklandi. Eftir að hafa talað fallega um Schumacher sagði Hamilton að það væri ástæða fyrir öllu því sem gerðist. "Michael er goðsögn í þessari íþrótt og hefur afrekað ótrúlega mikið. Hann er hvetjandi einstaklingur sem má læra mikið af. Ég trúi því að það sé ástæða fyrir öllu sem gerist. Ég held að þessi reynsla muni sýna á endanum hversu ótrúlegur maður hann er," sagði Hamilton en hann er að keyra vel á æfingum fyrir Ástralíu-kappaksturinn um helgina. Hamilton er mjög trúaður maður en mörgum fannst ósmekklegt af honum að segja þessa hluti um Schumacher og slysið hræðilega sem hann lenti í. Formúla Tengdar fréttir Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30 Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlukappinn Lewis Hamilton sagði hluti á blaðamannafundi í Ástralíu í gær sem fóru misjafnlega vel í fólk. Eins og við var að búast var hann spurður út í Michael Schumacher sem berst fyrir lífi sínu í Frakklandi. Eftir að hafa talað fallega um Schumacher sagði Hamilton að það væri ástæða fyrir öllu því sem gerðist. "Michael er goðsögn í þessari íþrótt og hefur afrekað ótrúlega mikið. Hann er hvetjandi einstaklingur sem má læra mikið af. Ég trúi því að það sé ástæða fyrir öllu sem gerist. Ég held að þessi reynsla muni sýna á endanum hversu ótrúlegur maður hann er," sagði Hamilton en hann er að keyra vel á æfingum fyrir Ástralíu-kappaksturinn um helgina. Hamilton er mjög trúaður maður en mörgum fannst ósmekklegt af honum að segja þessa hluti um Schumacher og slysið hræðilega sem hann lenti í.
Formúla Tengdar fréttir Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30 Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30
Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00