Spretthlauparinn segist saklaus Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. mars 2014 10:09 Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist saklaus af ásökunum um að hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp í febrúar í fyrra.Réttarhöldin yfir Pistorius hófust í dag en dómtökunni var seinkað um 90 mínútur í morgun. Seinkunin var rakin til vandamála með túlka réttarhaldana en þau fara bæði fram á ensku og afríkans. Fjölskyldur þeirra Pistorius og Steenkamp sitja sitt hvorum megin við gang fundarsalarins en hafa ekki virt hvora aðra viðlits fram til þessa. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir í þrjár vikur. Vitnisburður á fyrri stigum málsins kveður á um að Pistorius hafi skotið fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu, einni höfuborga Suður Afríku, aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Þrjú skotanna hæfðu Steenkamp en verjendur Oscars Pistorius halda því fram að dauði hennar hafi verið hræðilegt slys en saksóknarar hafa ekki fallist á þá útskýringu. Kallað hefur verið til á annað hundrað vitna við rannsókn málsins. Eitt þeirra sagði í réttarsal í dag að lengra hafi verið á milli fyrsta og annars skotsins en þeirra sem á eftir fylgdu. Annað vitni segist hafa vaknað við ógnvænleg öskur, fyrst frá konu og svo karli skömmu síðar. Dauðarefsingar eru ólöglegar í Suður Afríku en Pistorius gæti átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi. Oscar Pistorius hlaut heimsfrægð fyrir afrek sín í íþróttum en hann tók þátt í Ólympíuleikunum árið 2012 þrátt fyrir að báðir fætur hans væru fjarlægðir þegar hann var barn. Málið hefur vakið mikla athygli og meðal annars hefur ný sjónvarpsstöð farið í loftið í Suður-Afríku sem ætlað er að sýna beint frá og fjalla um réttarhöldin. Hér að neðan má fylgjast með réttarhöldunum í beinni útsendingu. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30 Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30 Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07 Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20 Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58 Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34 Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52 Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32 Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04 Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42 Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist saklaus af ásökunum um að hafa myrt unnustu sína Reevu Steenkamp í febrúar í fyrra.Réttarhöldin yfir Pistorius hófust í dag en dómtökunni var seinkað um 90 mínútur í morgun. Seinkunin var rakin til vandamála með túlka réttarhaldana en þau fara bæði fram á ensku og afríkans. Fjölskyldur þeirra Pistorius og Steenkamp sitja sitt hvorum megin við gang fundarsalarins en hafa ekki virt hvora aðra viðlits fram til þessa. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir í þrjár vikur. Vitnisburður á fyrri stigum málsins kveður á um að Pistorius hafi skotið fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu, einni höfuborga Suður Afríku, aðfaranótt Valentínusardagsins í fyrra. Þrjú skotanna hæfðu Steenkamp en verjendur Oscars Pistorius halda því fram að dauði hennar hafi verið hræðilegt slys en saksóknarar hafa ekki fallist á þá útskýringu. Kallað hefur verið til á annað hundrað vitna við rannsókn málsins. Eitt þeirra sagði í réttarsal í dag að lengra hafi verið á milli fyrsta og annars skotsins en þeirra sem á eftir fylgdu. Annað vitni segist hafa vaknað við ógnvænleg öskur, fyrst frá konu og svo karli skömmu síðar. Dauðarefsingar eru ólöglegar í Suður Afríku en Pistorius gæti átt yfir höfði sér 25 ára fangelsi. Oscar Pistorius hlaut heimsfrægð fyrir afrek sín í íþróttum en hann tók þátt í Ólympíuleikunum árið 2012 þrátt fyrir að báðir fætur hans væru fjarlægðir þegar hann var barn. Málið hefur vakið mikla athygli og meðal annars hefur ný sjónvarpsstöð farið í loftið í Suður-Afríku sem ætlað er að sýna beint frá og fjalla um réttarhöldin. Hér að neðan má fylgjast með réttarhöldunum í beinni útsendingu.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30 Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30 Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07 Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20 Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58 Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34 Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52 Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32 Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04 Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42 Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Sjá meira
Síðustu myndirnar af Pistoriusi og Steenkamp Ár er liðið síðan suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut kærustu sína til bana. 14. febrúar 2014 11:30
Mál Pistoriusar tekur á sig skýrari mynd Í byrjun vikunnar var Oscar Pistorius formlega ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér má sjá skýringarmyndir af atburðarásinni í febrúar, þegar unnusta hans lét lífið. 21. ágúst 2013 15:30
Oscar Pistorius kemur fyrir dóm á þriðjudag "Oscar Pistorius er niðurbrotinn maður sem þarf að lifa með þeirri staðreynd að hann drap ástina í lífi sínu,“ segir frændi hans Arnold Pistorius. 1. júní 2013 14:07
Byssan sem banaði Steenkamp Fréttastofa Sky birti í dag myndir af suðurafríska spretthlauparanum Oscari Pistorius á skotæfingasvæði þar sem hann mundar sömu byssuna og varð kærustu hans, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar í fyrra. 28. febrúar 2014 10:20
Máli Pistoriusar frestað Réttarhöldunum yfir hlauparanum fótalausa, Óskari Pistoriusi, hefur verið frestað. 4. júní 2013 08:58
Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30. janúar 2014 21:34
Á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var formlega ákærður í dag fyrir morð. 19. ágúst 2013 21:52
Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. 19. ágúst 2013 09:32
Pistorius sagði öryggisvörðum að allt væri í lagi Suðurafríski spretthlauparinn Oscar Pistorius fékk símtal frá öryggisvörðum eftir að kærasta hans var skotin til bana. 21. febrúar 2014 14:04
Vilja gögn úr síma Pistoriusar Þrír rannsóknarlögreglumenn í Suður-Afríku hafa verið sendir til Bandaríkjanna í von um að fá hjálp frá Apple-fyrirtækinu . 27. febrúar 2014 16:42
Réttarhöld yfir Pistorius hefjast í dag Suður-afríski spretthlauparinn er ásakaður um morð á kærustu sinni. 3. mars 2014 08:00