Hugsanlega ný lið í Formúlunni árið 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. mars 2014 09:14 Sebastian Vettel heimsmeistari. vísir/getty Opnað var fyrir umsóknir fyrir ný lið í Formúlu 1 fyrir skemmstu. Tveir aðilar sem sóttu um þykja koma sterklega til greina. Annars vegar Gene Haas og hins vegar rúmenskur umsækjandi sem nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda. Gene Haas er stofnandi og meðeigandi í Nascar liðinu Steward-Haas Racing. Haas þykir líklegastur til að fá leyfi, hann mætir þó harðri samkeppni frá Rúmeníu. Hugsanlega munu báðir aðilar fá leyfi til að keppa á næsta ári. Reglur gera ráð fyrir að hámarksfjöldi liða sé 13 en í ár eru þau 11. Það er Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) sem tekur endanlega ákvörðun um umsóknirnar. Haas segist vonast eftir svari sem fyrst. Hann bætir við að FIA muni ekki ákveða neitt nema að vel ígrunduðu máli. Það gæti tekið FIA langan tíma að ákeða sig. Hugsanlega verður því nýtt lið mætt til leiks á næsta tímabili en pláss er innan regluverksins fyrir 2 ný lið. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Opnað var fyrir umsóknir fyrir ný lið í Formúlu 1 fyrir skemmstu. Tveir aðilar sem sóttu um þykja koma sterklega til greina. Annars vegar Gene Haas og hins vegar rúmenskur umsækjandi sem nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda. Gene Haas er stofnandi og meðeigandi í Nascar liðinu Steward-Haas Racing. Haas þykir líklegastur til að fá leyfi, hann mætir þó harðri samkeppni frá Rúmeníu. Hugsanlega munu báðir aðilar fá leyfi til að keppa á næsta ári. Reglur gera ráð fyrir að hámarksfjöldi liða sé 13 en í ár eru þau 11. Það er Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) sem tekur endanlega ákvörðun um umsóknirnar. Haas segist vonast eftir svari sem fyrst. Hann bætir við að FIA muni ekki ákveða neitt nema að vel ígrunduðu máli. Það gæti tekið FIA langan tíma að ákeða sig. Hugsanlega verður því nýtt lið mætt til leiks á næsta tímabili en pláss er innan regluverksins fyrir 2 ný lið.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira