Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 15:30 Charles Hamelin fagnar sigri. Vísir/AP Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. Charles Hamelin vann þarna sitt þriðja Ólympíugull en hann vann einnig tvær greinar á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sigurgrein hans í dag var þó ekki önnur þeirra og var talin hans slakasta grein. Hamelin kom í mark á 2:14.985 mínútum en Kínverjinn Han Tianyu vann silfrið á sjónarmun eftir svaka keppni við Rússann Viktor Ahn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin fjögur ár til að uppskera í dag," sagði Charles Hamelin eftir sigurinn. „1500 metra hlaupið í Vancouver voru örlítil vonbrigði," sagði Hamelin. Bróðir Charles, Francois Hamelin, komst í b-úrslitin þar sem að hann endaði í öðru sætinu. Charles Hamelin vann þarna önnur gullverðlaun Kanada á leikunum en Justine Dufour-Lapointe vann hólasvig kvenna í skíðafiminni á laugardaginn. Charles Hamelin undirbjó sig fyrir Ólympíuleikana með því að fá sér risa Ólympíutattú á bakið en það má sjá það hér fyrir neðan. Hamelin er efni í eina af stjörnu leikanna í Sotsjí enda sigursæll og sjarmerandi skautakappi.Vísir/APVísir/APVísir/APVísir/APHamelin tattoo pic is from @Speedskater01 's Montreal apartment. Brother @FrankHamelin in the background #cbcolympics pic.twitter.com/35dy6lJEeK— nick purdon (@nickpurdoncbc) February 10, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. Charles Hamelin vann þarna sitt þriðja Ólympíugull en hann vann einnig tvær greinar á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum. Sigurgrein hans í dag var þó ekki önnur þeirra og var talin hans slakasta grein. Hamelin kom í mark á 2:14.985 mínútum en Kínverjinn Han Tianyu vann silfrið á sjónarmun eftir svaka keppni við Rússann Viktor Ahn. „Ég er búinn að leggja mikið á mig undanfarin fjögur ár til að uppskera í dag," sagði Charles Hamelin eftir sigurinn. „1500 metra hlaupið í Vancouver voru örlítil vonbrigði," sagði Hamelin. Bróðir Charles, Francois Hamelin, komst í b-úrslitin þar sem að hann endaði í öðru sætinu. Charles Hamelin vann þarna önnur gullverðlaun Kanada á leikunum en Justine Dufour-Lapointe vann hólasvig kvenna í skíðafiminni á laugardaginn. Charles Hamelin undirbjó sig fyrir Ólympíuleikana með því að fá sér risa Ólympíutattú á bakið en það má sjá það hér fyrir neðan. Hamelin er efni í eina af stjörnu leikanna í Sotsjí enda sigursæll og sjarmerandi skautakappi.Vísir/APVísir/APVísir/APVísir/APHamelin tattoo pic is from @Speedskater01 's Montreal apartment. Brother @FrankHamelin in the background #cbcolympics pic.twitter.com/35dy6lJEeK— nick purdon (@nickpurdoncbc) February 10, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira