Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 14. febrúar 2014 06:45 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23
Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00
Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15
Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30
Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47
Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43
Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18
Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32
Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11
Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00