Silfurstelpurnar valdar í landsliðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2014 21:33 Margrét og Sara við keppni um helgina. Mynd/Badmintonsamband Íslands Afreks- og landsliðsnefnd Badmintonsambands Íslands tilkynnti A-landslið Íslands í badminton í dag. Liðið mun keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss sem fram fer dagana 11. - 16. febrúar næstkomandi. Meðal þeirra sem skipa kvennalandslið Íslands eru þær Margrét Jóhannsdóttir og Sara Högnadóttirsem unnu til silfurverðlauna á Reykjavíkurleikunum um helgina.Karlalandsliðið skipa: Atli Jóhannesson TBR Daníel Thomsen TBR Kári Gunnarsson TBR Jónas Baldursson TBR Róbert Þór Henn TBRKvennalandsliðið skipa: Margrét Jóhannsdóttir TBR Rakel Jóhannesdóttir TBR Sara Högnadóttir TBR Snjólaug Jóhannsdóttir TBR Tinna Helgadóttir TBR Í karlalandsliðskeppninni taka 26 þjóðir þátt. Dregið var í sex riðla þar sem ein þjóð fékk röðun í hvern riðil. Íslenska karlalandsliðið lenti í þriðja riðli með Englandi, sem er raðað númer þrjú, Skotlandi og Belgíu. Ísland hefur att kappi við England fjórum sinnum og alltaf tapað 0-5, við Skotland átta sinnum, tapað sjö sinnum og unnið einu sinni og fimmtán sinnum við Belgíu, unnið níu sinnum og tapað sex sinnum. Í kvennalandsliðskeppninni tekur 21 þjóð þátt. Dregið var í fimm riðla þar sem ein þjóð fékk röðun í hvern riðil. Íslenska kvennalandsliðið dróst í annan riðil ásamt Þýskalandi, sem er raðað númer tvö og er núverandi Evrópumeistari, Spáni og Lettlandi. Ísland hefur mætt Þýsklandi fimm sinnum og alltaf tapað 0-5, Spáni sex sinnum, unnið fjórum sinnum og tapað tvisvar og Lettlandi einu sinni og unnið 5-0.Hér má sjá niðurröðun í Evrópukeppni karlalandsliða:Hér má sjá niðurröðun í Evrópukeppni kvennalandsliða: Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Afreks- og landsliðsnefnd Badmintonsambands Íslands tilkynnti A-landslið Íslands í badminton í dag. Liðið mun keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða í Basel í Sviss sem fram fer dagana 11. - 16. febrúar næstkomandi. Meðal þeirra sem skipa kvennalandslið Íslands eru þær Margrét Jóhannsdóttir og Sara Högnadóttirsem unnu til silfurverðlauna á Reykjavíkurleikunum um helgina.Karlalandsliðið skipa: Atli Jóhannesson TBR Daníel Thomsen TBR Kári Gunnarsson TBR Jónas Baldursson TBR Róbert Þór Henn TBRKvennalandsliðið skipa: Margrét Jóhannsdóttir TBR Rakel Jóhannesdóttir TBR Sara Högnadóttir TBR Snjólaug Jóhannsdóttir TBR Tinna Helgadóttir TBR Í karlalandsliðskeppninni taka 26 þjóðir þátt. Dregið var í sex riðla þar sem ein þjóð fékk röðun í hvern riðil. Íslenska karlalandsliðið lenti í þriðja riðli með Englandi, sem er raðað númer þrjú, Skotlandi og Belgíu. Ísland hefur att kappi við England fjórum sinnum og alltaf tapað 0-5, við Skotland átta sinnum, tapað sjö sinnum og unnið einu sinni og fimmtán sinnum við Belgíu, unnið níu sinnum og tapað sex sinnum. Í kvennalandsliðskeppninni tekur 21 þjóð þátt. Dregið var í fimm riðla þar sem ein þjóð fékk röðun í hvern riðil. Íslenska kvennalandsliðið dróst í annan riðil ásamt Þýskalandi, sem er raðað númer tvö og er núverandi Evrópumeistari, Spáni og Lettlandi. Ísland hefur mætt Þýsklandi fimm sinnum og alltaf tapað 0-5, Spáni sex sinnum, unnið fjórum sinnum og tapað tvisvar og Lettlandi einu sinni og unnið 5-0.Hér má sjá niðurröðun í Evrópukeppni karlalandsliða:Hér má sjá niðurröðun í Evrópukeppni kvennalandsliða:
Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira