Innanhústrendin 2014 9. janúar 2014 10:30 Hrá efni á borð við stein og kopar verða áberandi í innanhúshönnun á þessu ári. Svana Lovísa Kristjánsdóttir bloggari á Svart á hvítu á Trendnet.is hefur tekið saman þau trend sem verða mest áberandi í innanhús-og heimilishönnun árið 2014. Hrá efni, viður og leður, ljósalist og grænar plöntur eru meðal þess sem vert er að bæta inn á heimilið á nýju ári. „Það góða við heimilistrendin er að þau staldra töluvert lengur við en tískutrendin sem við sjáum í fatnaði. Þetta snýst að mestu leyti um áherslubreytingar og mörg trend sem hafa þegar verið vinsæl í smá tíma má sjá áfram á listanum og verða þau þá enn meira áberandi í ár,“ segir Svana Lovísa á Svart á hvítu. Sjá fleiri myndir og trend á á blogginu hér. Gæði „Við kjósum færri en betri hluti á nýju ári og verður stíllinn mínimalískur en með mýkri nálgun, - ekki kaldar innréttingar og steríl heimili eins og margir tengja við mínimalíska stílinn, heldur einmitt andstæða þess. Viður og leður eru t.d. efni sem verða eftirsótt og náttúrulegir ljósir litir.“Ljósalist „Ljós sem eru skúlptúr eða listaverk út af fyrir sig verða áberandi. Lampar sem gera meira en bara að lýsa upp rýmið heldur fegra þeir heimilið á sama tíma.“Skógur „Ólífugrænn, hermannagrænn og villtar plöntur. Grænir tónar verða áberandi á heimilinu þá með notkun lifandi plantna -ekki bara einni plöntu heldur mörgum.“Sjá fleiri spennandi heimilistrend á blogginu Svart á hvítu hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Svana Lovísa Kristjánsdóttir bloggari á Svart á hvítu á Trendnet.is hefur tekið saman þau trend sem verða mest áberandi í innanhús-og heimilishönnun árið 2014. Hrá efni, viður og leður, ljósalist og grænar plöntur eru meðal þess sem vert er að bæta inn á heimilið á nýju ári. „Það góða við heimilistrendin er að þau staldra töluvert lengur við en tískutrendin sem við sjáum í fatnaði. Þetta snýst að mestu leyti um áherslubreytingar og mörg trend sem hafa þegar verið vinsæl í smá tíma má sjá áfram á listanum og verða þau þá enn meira áberandi í ár,“ segir Svana Lovísa á Svart á hvítu. Sjá fleiri myndir og trend á á blogginu hér. Gæði „Við kjósum færri en betri hluti á nýju ári og verður stíllinn mínimalískur en með mýkri nálgun, - ekki kaldar innréttingar og steríl heimili eins og margir tengja við mínimalíska stílinn, heldur einmitt andstæða þess. Viður og leður eru t.d. efni sem verða eftirsótt og náttúrulegir ljósir litir.“Ljósalist „Ljós sem eru skúlptúr eða listaverk út af fyrir sig verða áberandi. Lampar sem gera meira en bara að lýsa upp rýmið heldur fegra þeir heimilið á sama tíma.“Skógur „Ólífugrænn, hermannagrænn og villtar plöntur. Grænir tónar verða áberandi á heimilinu þá með notkun lifandi plantna -ekki bara einni plöntu heldur mörgum.“Sjá fleiri spennandi heimilistrend á blogginu Svart á hvítu hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira