Home Alone og Die Hard um helgina Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2013 10:00 Kvikmyndirnar Home Alone og Die Hard verða sýndar um helgina í Smárabíói og Háskólabíói. Myndirnar eru fyrir löngu orðnar klassískar á þessum árstíma og margir sem geta ekki annað en að smella þeim í tækið í jólaundirbúningnum. Home Alone fjallar um drenginn Kevin, sem leikinn er af Macaulay Culkin, sem er skilinn eftir einn heima af fjölskyldu sinni fyrir mistök. Tveir óprúttnir bófar, sem túlkaðir eru af Joe Pesci og Daniel Stern, sjá sér leik á borði og reyna að brjótast inn á heimili Kevins sem kallar ekki allt ömmu sína.Grjótharður Bruce Willis.Í Die Hard neyðist harðhausinn John McClane, sem leikinn er af Bruce Willis, að bjarga eiginkonu sinni og fjölda annarra úr klóm glæpamannsins Hans Gruber. Hörkuspennandi jólamynd en aðalhasarinn gerist á sjálft aðfangadagskvöld. Miði á hvora mynd kostar 800 krónur en hægt er að fá miða á báðar myndirnar saman á 1.000 krónur. Þá bjóða kvikmyndahúsin upp á sérstakt fjölskyldutilboð – miðann á 500 krónur ef keyptir eru fjórir miðar eða fleiri. Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndirnar Home Alone og Die Hard verða sýndar um helgina í Smárabíói og Háskólabíói. Myndirnar eru fyrir löngu orðnar klassískar á þessum árstíma og margir sem geta ekki annað en að smella þeim í tækið í jólaundirbúningnum. Home Alone fjallar um drenginn Kevin, sem leikinn er af Macaulay Culkin, sem er skilinn eftir einn heima af fjölskyldu sinni fyrir mistök. Tveir óprúttnir bófar, sem túlkaðir eru af Joe Pesci og Daniel Stern, sjá sér leik á borði og reyna að brjótast inn á heimili Kevins sem kallar ekki allt ömmu sína.Grjótharður Bruce Willis.Í Die Hard neyðist harðhausinn John McClane, sem leikinn er af Bruce Willis, að bjarga eiginkonu sinni og fjölda annarra úr klóm glæpamannsins Hans Gruber. Hörkuspennandi jólamynd en aðalhasarinn gerist á sjálft aðfangadagskvöld. Miði á hvora mynd kostar 800 krónur en hægt er að fá miða á báðar myndirnar saman á 1.000 krónur. Þá bjóða kvikmyndahúsin upp á sérstakt fjölskyldutilboð – miðann á 500 krónur ef keyptir eru fjórir miðar eða fleiri.
Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira