Draumurinn um Brasilíu lifir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2013 09:00 Ragnar Sigurðsson fer upp í skallabolta við markvörð Króata. Mynd/Vilhelm Strákarnir okkar sýndu fádæma baráttu í fyrri umspilsleiknum gegn Króötum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þrátt fyrir mótlæti á mótlæti ofan efldust okkar menn. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan sem verða að teljast frábær úrslit í ljósi þess að íslenska liðið spilaði manni færri í tæpan hálfleik. Ari Freyr Skúlason gaf tóninn eftir eina mínútu. Taugarnar voru það þandar hjá strákunum okkar að áður en mínúta var liðin komst Eduardo da Silva í dauðafæri. Ari Freyr bjargaði nánast á marklínu en vinstri bakvörðurinn átti stórkostlegan leik. Alfreð Finnbogason, sem kom inn í liðið í stað Eiðs Smára Guðjohnsen, fékk besta færi Íslands í leiknum strax mínútu síðar. Varnarmenn komust fyrir skotið á síðustu stundu. Varnir beggja liða áttuðu sig á því að þær þyrftu að herða sig í kjölfar taugaveiklunar á upphafsmínútunum og fátt var um færi. Allt stefndi í að leikmenn beggja liða gengju þokkalega sáttir til hálfleiks með stöðu mála þegar heyra mátti saumnál detta á Laugardalsvelli. Kolbeinn Sigþórsson, sem skoraði hafði í fimm síðustu landsleikjum Íslands og framherji liðsins númer eitt, meiddist illa og þurfti að fara af velli. Grátleg tíðindi fyrir þjóðina þegar okkar maður var loksins kominn á beinu brautina eftir erfið axlarmeiðsli. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á í hans stað og ekki ónýtt að eiga markahæsta leikmann landsliðsins inni. Eftir fimm mínútuna leik í síðari hálfleik dundi síðara áfallið yfir. Ólafur Ingi Skúlason gleymdi sér í vörninni og Ivan Perisic féll til jarðar í leið í átt að marki. Spænski dómarinn, sem átti ekki sinn besta dag, flautaði og gat ekki annað en lyft rauðu spjaldi. Erfiðar fjörutíu mínútur voru framundan og voru nokkuð lengi að líða. Allir sem einn börðust okkar menn fyrir því að halda draumnum á lífi. Draumnum um Brasilíu sem þeir hafa unnið fyrir undanfarna fimmtán mánuði. Þeir voru yfirmáta skynsamir, börðust hetjulega og unnu vel saman með stuðningsmenn á vellinum sem sinn ellefta mann. Aldrei hefur stemningin á landsleik verið í líkingu við þá sem var í gærkvöldi. Þjóðsönginn mátti vafalítið heyra í úthverfum höfuðborgarinnar og í níutíu mínútur voru raddböndin þanin og lófaklappið linnulaust. Í einu orði sagt magnað. Þótt verkefnið fram undan sé afar krefjandi er möguleikinn fyrir hendi. Strákarnir okkar unnu fyrir þeim miða og munu vafalítið gera þjóðina stolta í enn eitt skiptið í Zagreb á þriðjudag. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. 15. nóvember 2013 21:10 Kári: Ólafur varð að brjóta "Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 22:31 Srna: Íslendingar sýndu karakter og baráttu "Úrslitin voru ekki vonbrigði því við fengum ekki mark á okkur,“ sagði bakvörðurinn Dario Srna, landsliðsfyrirliði Króatíu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 15. nóvember 2013 22:53 Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni „Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu. 15. nóvember 2013 22:19 Alfreð: Erum í góðri stöðu "Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu. 15. nóvember 2013 22:22 Rúrik: Stuðningurinn frábær "Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 22:35 Aron Einar: Þetta eru strákar með hjartað á réttum stað Aron Einar Gunnarsson fór fyrir baráttuglöðu liði Íslands í markalausu jafntefli á móti Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 15. nóvember 2013 21:21 Þjálfari Króata: Sýndum að það eru meiri gæði í okkar liði "Það fór meiri orka í þennan leik hjá íslensku leikmönnunum en þeir hefðu kosið. Það mun hjálpa okkur í seinni leiknum,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Króata, að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:40 HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld. 15. nóvember 2013 23:13 Kolbeinn fer í myndatöku á morgun Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, varð fyrir slæmum meiðslum í landsleik Íslands og Króata á Laugardalsvelli í kvöld. 15. nóvember 2013 22:07 Heimir: Afrek að halda markinu hreinu tíu gegn ellefu Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, sagði leikmenn íslenska liðsins hafa verið heilt yfir nokkuð ánægða með úrslitin þegar þeir komu inn í klefa að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:59 Veðrið í dag var fullkomið "Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 23:01 Flautað til leiksloka og þá byrjaði að snjóa Snjórinn sem óttast var undanfarnar vikur að myndi gera leikmönnum erfitt fyrir í landsleik Íslands og Króata mætti fyrir rest. 15. nóvember 2013 22:21 Eiður Smári: Sveppi er fáviti "Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld. 15. nóvember 2013 22:33 Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik. 15. nóvember 2013 22:11 Lars bað blaðamenn að velja lýsingarorðin yfir frammistöðu leikmanna "Leikmennirnir spiluðu frábærlega. Þið getið valið lýsingarorðin. Ég á þau ekki til að lýsa frammistöðu þeirra,“ sagði Lars Lagerbäck að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:46 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Strákarnir okkar sýndu fádæma baráttu í fyrri umspilsleiknum gegn Króötum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Þrátt fyrir mótlæti á mótlæti ofan efldust okkar menn. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan sem verða að teljast frábær úrslit í ljósi þess að íslenska liðið spilaði manni færri í tæpan hálfleik. Ari Freyr Skúlason gaf tóninn eftir eina mínútu. Taugarnar voru það þandar hjá strákunum okkar að áður en mínúta var liðin komst Eduardo da Silva í dauðafæri. Ari Freyr bjargaði nánast á marklínu en vinstri bakvörðurinn átti stórkostlegan leik. Alfreð Finnbogason, sem kom inn í liðið í stað Eiðs Smára Guðjohnsen, fékk besta færi Íslands í leiknum strax mínútu síðar. Varnarmenn komust fyrir skotið á síðustu stundu. Varnir beggja liða áttuðu sig á því að þær þyrftu að herða sig í kjölfar taugaveiklunar á upphafsmínútunum og fátt var um færi. Allt stefndi í að leikmenn beggja liða gengju þokkalega sáttir til hálfleiks með stöðu mála þegar heyra mátti saumnál detta á Laugardalsvelli. Kolbeinn Sigþórsson, sem skoraði hafði í fimm síðustu landsleikjum Íslands og framherji liðsins númer eitt, meiddist illa og þurfti að fara af velli. Grátleg tíðindi fyrir þjóðina þegar okkar maður var loksins kominn á beinu brautina eftir erfið axlarmeiðsli. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á í hans stað og ekki ónýtt að eiga markahæsta leikmann landsliðsins inni. Eftir fimm mínútuna leik í síðari hálfleik dundi síðara áfallið yfir. Ólafur Ingi Skúlason gleymdi sér í vörninni og Ivan Perisic féll til jarðar í leið í átt að marki. Spænski dómarinn, sem átti ekki sinn besta dag, flautaði og gat ekki annað en lyft rauðu spjaldi. Erfiðar fjörutíu mínútur voru framundan og voru nokkuð lengi að líða. Allir sem einn börðust okkar menn fyrir því að halda draumnum á lífi. Draumnum um Brasilíu sem þeir hafa unnið fyrir undanfarna fimmtán mánuði. Þeir voru yfirmáta skynsamir, börðust hetjulega og unnu vel saman með stuðningsmenn á vellinum sem sinn ellefta mann. Aldrei hefur stemningin á landsleik verið í líkingu við þá sem var í gærkvöldi. Þjóðsönginn mátti vafalítið heyra í úthverfum höfuðborgarinnar og í níutíu mínútur voru raddböndin þanin og lófaklappið linnulaust. Í einu orði sagt magnað. Þótt verkefnið fram undan sé afar krefjandi er möguleikinn fyrir hendi. Strákarnir okkar unnu fyrir þeim miða og munu vafalítið gera þjóðina stolta í enn eitt skiptið í Zagreb á þriðjudag.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. 15. nóvember 2013 21:10 Kári: Ólafur varð að brjóta "Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 22:31 Srna: Íslendingar sýndu karakter og baráttu "Úrslitin voru ekki vonbrigði því við fengum ekki mark á okkur,“ sagði bakvörðurinn Dario Srna, landsliðsfyrirliði Króatíu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 15. nóvember 2013 22:53 Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni „Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu. 15. nóvember 2013 22:19 Alfreð: Erum í góðri stöðu "Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu. 15. nóvember 2013 22:22 Rúrik: Stuðningurinn frábær "Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 22:35 Aron Einar: Þetta eru strákar með hjartað á réttum stað Aron Einar Gunnarsson fór fyrir baráttuglöðu liði Íslands í markalausu jafntefli á móti Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 15. nóvember 2013 21:21 Þjálfari Króata: Sýndum að það eru meiri gæði í okkar liði "Það fór meiri orka í þennan leik hjá íslensku leikmönnunum en þeir hefðu kosið. Það mun hjálpa okkur í seinni leiknum,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Króata, að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:40 HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld. 15. nóvember 2013 23:13 Kolbeinn fer í myndatöku á morgun Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, varð fyrir slæmum meiðslum í landsleik Íslands og Króata á Laugardalsvelli í kvöld. 15. nóvember 2013 22:07 Heimir: Afrek að halda markinu hreinu tíu gegn ellefu Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, sagði leikmenn íslenska liðsins hafa verið heilt yfir nokkuð ánægða með úrslitin þegar þeir komu inn í klefa að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:59 Veðrið í dag var fullkomið "Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 23:01 Flautað til leiksloka og þá byrjaði að snjóa Snjórinn sem óttast var undanfarnar vikur að myndi gera leikmönnum erfitt fyrir í landsleik Íslands og Króata mætti fyrir rest. 15. nóvember 2013 22:21 Eiður Smári: Sveppi er fáviti "Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld. 15. nóvember 2013 22:33 Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik. 15. nóvember 2013 22:11 Lars bað blaðamenn að velja lýsingarorðin yfir frammistöðu leikmanna "Leikmennirnir spiluðu frábærlega. Þið getið valið lýsingarorðin. Ég á þau ekki til að lýsa frammistöðu þeirra,“ sagði Lars Lagerbäck að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:46 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. 15. nóvember 2013 21:10
Kári: Ólafur varð að brjóta "Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 22:31
Srna: Íslendingar sýndu karakter og baráttu "Úrslitin voru ekki vonbrigði því við fengum ekki mark á okkur,“ sagði bakvörðurinn Dario Srna, landsliðsfyrirliði Króatíu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 15. nóvember 2013 22:53
Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni „Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu. 15. nóvember 2013 22:19
Alfreð: Erum í góðri stöðu "Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu. 15. nóvember 2013 22:22
Rúrik: Stuðningurinn frábær "Miðað við aðstæður tel ég að markalaust jafntefli séu fín úrslit,“ sagði Rúrik Gíslason sem kom inn á sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 22:35
Aron Einar: Þetta eru strákar með hjartað á réttum stað Aron Einar Gunnarsson fór fyrir baráttuglöðu liði Íslands í markalausu jafntefli á móti Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 15. nóvember 2013 21:21
Þjálfari Króata: Sýndum að það eru meiri gæði í okkar liði "Það fór meiri orka í þennan leik hjá íslensku leikmönnunum en þeir hefðu kosið. Það mun hjálpa okkur í seinni leiknum,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Króata, að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:40
HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld. 15. nóvember 2013 23:13
Kolbeinn fer í myndatöku á morgun Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, varð fyrir slæmum meiðslum í landsleik Íslands og Króata á Laugardalsvelli í kvöld. 15. nóvember 2013 22:07
Heimir: Afrek að halda markinu hreinu tíu gegn ellefu Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, sagði leikmenn íslenska liðsins hafa verið heilt yfir nokkuð ánægða með úrslitin þegar þeir komu inn í klefa að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:59
Veðrið í dag var fullkomið "Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 15. nóvember 2013 23:01
Flautað til leiksloka og þá byrjaði að snjóa Snjórinn sem óttast var undanfarnar vikur að myndi gera leikmönnum erfitt fyrir í landsleik Íslands og Króata mætti fyrir rest. 15. nóvember 2013 22:21
Eiður Smári: Sveppi er fáviti "Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld. 15. nóvember 2013 22:33
Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik. 15. nóvember 2013 22:11
Lars bað blaðamenn að velja lýsingarorðin yfir frammistöðu leikmanna "Leikmennirnir spiluðu frábærlega. Þið getið valið lýsingarorðin. Ég á þau ekki til að lýsa frammistöðu þeirra,“ sagði Lars Lagerbäck að leik loknum. 15. nóvember 2013 21:46