Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2013 09:34 Nordic Photos / Getty Images Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Franskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að blætt hafði inn á heila Schumachers en það hefur ekki fengist staðfest. Blaðamannafundur verður haldinn klukkan 10.00 og greint nánar frá stöðu mála. Schumacher var að skíða utan brautar með fjórtán ára syni sínum þegar að slysið átti sér stað. Schumacher féll og rak höfuðið í stein. Hann var þó með hjálm og í fyrstu ekki sagður í lífshættu. Hann mun hafa verið með meðvitund eftir slysið en tvær sjúkraþyrlur voru umsvifalaust kallaðar til. Aðeins liðu fimmtán mínútur frá slysinu þar til að hjálp barst. Eiginkona Schumachers, Corinna, og börnin þeirra tvö eru með honum á sjúkrahúsinu. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. Franskir fjölmiðlar greindu frá því seint í gærkvöldi að blætt hafði inn á heila Schumachers en það hefur ekki fengist staðfest. Blaðamannafundur verður haldinn klukkan 10.00 og greint nánar frá stöðu mála. Schumacher var að skíða utan brautar með fjórtán ára syni sínum þegar að slysið átti sér stað. Schumacher féll og rak höfuðið í stein. Hann var þó með hjálm og í fyrstu ekki sagður í lífshættu. Hann mun hafa verið með meðvitund eftir slysið en tvær sjúkraþyrlur voru umsvifalaust kallaðar til. Aðeins liðu fimmtán mínútur frá slysinu þar til að hjálp barst. Eiginkona Schumachers, Corinna, og börnin þeirra tvö eru með honum á sjúkrahúsinu.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira