Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2013 16:54 Alfreð Finnbogason. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen missir sæti sitt í liðinu og í hans stað verður Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, í framlínunni ásamt Kolbeini Sigþórssyni. Íslenska byrjunarliðið hafði verið óbreytt í þremur síðustu landsleikjum og skipað þá sömu mönnum og náðu jafnteflinu í síðari hálfleiknum á móti Sviss. Ólafur Ingi Skúlason verður í hægri bakverðinum í leiknum en það var allaf ljóst að Lars yrði að gera breytingu á varnarlínunni því Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann í leiknum í kvöld. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður Lagerbäck, fór yfir byrjunarliðið á fundi með Tólfunni, stuðningsmannaklúbbi íslenska landsliðsins, en meðlimir Tólfunnar fengu fyrstir allra utan liðsins að vita hvaða ellefu leikmenn hann og Lars ætla að treysta á í þessum gríðarlega mikilvæga landsleik. Þetta er fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu síðan í vináttulandsleik á móti Færeyjum í ágúst en hann skoraði síðast þegar hann var í byrjunarliðinu í keppnisleik (í júní á móti Slóveníu). Ólafur Ingi Skúlason var síðast í byrjunarliðinu í vináttulandsleik á móti Andorra í nóvember í fyrra ehn hann byrjaði síðast í keppnisleik á móti Danmörku 4. júní 2011.Byrjunarlið Íslands á móti Króatíu:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Ólafur Ingi SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason Hægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason Kolbeinn Sigþórsson Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen missir sæti sitt í liðinu og í hans stað verður Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar, í framlínunni ásamt Kolbeini Sigþórssyni. Íslenska byrjunarliðið hafði verið óbreytt í þremur síðustu landsleikjum og skipað þá sömu mönnum og náðu jafnteflinu í síðari hálfleiknum á móti Sviss. Ólafur Ingi Skúlason verður í hægri bakverðinum í leiknum en það var allaf ljóst að Lars yrði að gera breytingu á varnarlínunni því Birkir Már Sævarsson tekur út leikbann í leiknum í kvöld. Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður Lagerbäck, fór yfir byrjunarliðið á fundi með Tólfunni, stuðningsmannaklúbbi íslenska landsliðsins, en meðlimir Tólfunnar fengu fyrstir allra utan liðsins að vita hvaða ellefu leikmenn hann og Lars ætla að treysta á í þessum gríðarlega mikilvæga landsleik. Þetta er fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í byrjunarliðinu síðan í vináttulandsleik á móti Færeyjum í ágúst en hann skoraði síðast þegar hann var í byrjunarliðinu í keppnisleik (í júní á móti Slóveníu). Ólafur Ingi Skúlason var síðast í byrjunarliðinu í vináttulandsleik á móti Andorra í nóvember í fyrra ehn hann byrjaði síðast í keppnisleik á móti Danmörku 4. júní 2011.Byrjunarlið Íslands á móti Króatíu:Markvörður: Hannes Þór HalldórssonHægri bakvörður: Ólafur Ingi SkúlasonMiðverðir: Kári Árnason og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason Hægri kantmaður: Jóhann Berg GuðmundssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) og Gylfi Þór SigurðssonVinstri kantmaður: Birkir BjarnasonFramherjar: Alfreð Finnbogason Kolbeinn Sigþórsson
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira