Twitter skaut Google ref fyrir rass Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 8. nóvember 2013 15:53 Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. mynd/AFP Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. Þar trónir Facebook á toppnum en Twitter náði að skjóta Google, sem var sett á markað árið 2004, ref fyrir rass. Upphaflegt verð hlutabréfa í Twitter var 23 dollarar en þegar kauphöllin opnaði í New York í gær var verðið þegar komið í 45,1 dollar. Verðið hélst frekar stöðugt yfir daginn og var í 44,90 dollurum þegar kauphöllin lokaði. Í lok þessa viðburðaríka dags var Twitter því metið á tæplega 25 milljarða dollara. Tengdar fréttir Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. Þar trónir Facebook á toppnum en Twitter náði að skjóta Google, sem var sett á markað árið 2004, ref fyrir rass. Upphaflegt verð hlutabréfa í Twitter var 23 dollarar en þegar kauphöllin opnaði í New York í gær var verðið þegar komið í 45,1 dollar. Verðið hélst frekar stöðugt yfir daginn og var í 44,90 dollurum þegar kauphöllin lokaði. Í lok þessa viðburðaríka dags var Twitter því metið á tæplega 25 milljarða dollara.
Tengdar fréttir Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. 7. nóvember 2013 15:53